Færsluflokkur: Bloggar

A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.

Love. Love must be sincere. Hate what is evil and cling to what is good. Be devoted to one another in brotherly love. Honer one another above your selves. Never be lacking in zeal, but keep you spiritual fervour, serving the Lord. Be joyful in hope,...

Sannir vinir.

Faðir minn. Ég hef verið að hugsa mikið undanfarið. Um lífsgæði og hamingjuna. Um hversu mikilvægt það er að hafa þig nálagt. Abba Faðir minn, viltu þú gefa mér það sem mig vantar svo við fáum uppfyllt lífsgæðin mín. Mig vantar vini og fjölskyldu og mig...

Samtal.

Faðir minn . Ég er í vanda stödd , þar sem sorgin mín er sterkari en ég. Ég höndla það alveg, bara langar ekki að vera í sorg meira. Ég þarf að muna að ég er sterkust í veikleika mínum. Að þá er ég að standast í þessari baráttu. Aldrei mun ég efast....

Knúin af andanum. Hugleiðingar og þakklæti.

Að íhuga þín orð. Ég tek bók bókanna, og et hana sem hunang væri. Og ég verð ekki södd, vil meir. Hunangið sem þú gafst mér, sem var ætlað mér. Og þú opnar eyru mín svo djúpt, að augu mín fá sjón. Sjón sem skyggnir inn í leyndardóma þína, eins mikið og...

Bæn.

Faðir, sundurríf þú himininn og fær að ofan, svo að fjöllin nötra fyrir augliti þínu- eins og þegar eldur kveikir í þurru lími eða þegar eldur kemur vatni til að vella, til þess að gera óvinum þínum kunnugt nafn þitt, svo að þjóðirnar mættu skjálfa fyrir...

Frelsis bænin.

Jesús. Komdu inn í mitt hjarta, ég tek við þér sem frelsara mínum. Ég trúi að þú hafir dáið fyrir mínar syndir, verið grafin og sért upprisin, og að þú situr við hægri hönd föðursins. Vertu leiðtogi í mínu lífi. Verði allur vilji þinn. Í Jesús nafni....

Bænin.

Drottinn á þessum sunnudegi, ég kem til þín, sem kvittað hefur fyrir brotin mín. Ég kem sem þitt barn og ég bið í trú, að blessun mér veitir þú. Þú gafst mér þitt hold, þú gafst mér þitt blóð, því geng ég á rósum prýdda slóð, ég hjá þér sannan fögnuð...

Lítil bæn.

Á þig, Jesú Krist, ég kalla. Auk mér kraft, auk mér trú, bið ég þig. Hjálpa þú mér, ævi mína alla, svo haldi ég mína tryggð við þig. Guð minn, þú ert skjól mitt og skjöldur, háborg mín, minn sterki turn. Hjá þér leita ég hælis. Í Jesús nafni. Amen,amen....

Predikun Krist fyrir Gyðingum.

Talaði Jesús tíma þann til við óvini sína, sem komnir voru að höndla hann. Heyrum þá kenning fína. ,,Sem til illvirkja eruð þér útgengnir mig að fanga. 'Aður gat enginn meinað mér í musterinu að ganga. Daglega hef ég sýnt og sagt sannleikans kenning...

Af ávöxtum þeirra skulið þið þekkja þá.

Við stöndum stöðug í trúnni, grundvölluð fyrir og víkjum ekki frá von fagnaðar- erindisins, við segjum öllum frá, það sem við höfum heyrt og lesið og séð. Við erum þess þjónar og við flytjum Guðs orð óskorað. Hann boðum við, og áminnum sérhvern mann og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband