Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Sannir vinir.

Faðir minn. Ég hef verið að hugsa mikið undanfarið. Um lífsgæði og hamingjuna. Um hversu mikilvægt það er að hafa þig nálagt. Abba Faðir minn, viltu þú gefa mér það sem mig vantar svo við fáum uppfyllt lífsgæðin mín. Mig vantar vini og fjölskyldu og mig...

Knúin af andanum. Hugleiðingar og þakklæti.

Að íhuga þín orð. Ég tek bók bókanna, og et hana sem hunang væri. Og ég verð ekki södd, vil meir. Hunangið sem þú gafst mér, sem var ætlað mér. Og þú opnar eyru mín svo djúpt, að augu mín fá sjón. Sjón sem skyggnir inn í leyndardóma þína, eins mikið og...

Iðrun og bæn.

Drottinn minn, heyr þessa bæn. Ó, minn Guð, ég illa breytti, okið synda þyngst ég ber, götu ég ei ganga skeytti, gæska þín sem vísar mér. Ó, hvar má ég fylgsni finna, fjöld er hylji brota minna? Hvar sem ég í heimi væri, hvergi falist gæti ég þér, þótt...

Lítil bæn.

Á þig, Jesú Krist, ég kalla. Auk mér kraft, auk mér trú, bið ég þig. Hjálpa þú mér, ævi mína alla, svo haldi ég mína tryggð við þig. Guð minn, þú ert skjól mitt og skjöldur, háborg mín, minn sterki turn. Hjá þér leita ég hælis. Í Jesús nafni. Amen,amen....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband