Færsluflokkur: Heimspeki
13.9.2011 | 19:22
Samtal.
Faðir minn . Ég er í vanda stödd , þar sem sorgin mín er sterkari en ég. Ég höndla það alveg, bara langar ekki að vera í sorg meira. Ég þarf að muna að ég er sterkust í veikleika mínum. Að þá er ég að standast í þessari baráttu. Aldrei mun ég efast....
26.3.2009 | 12:47
Ert þú að kenna Kristinfræði?
Ef einhver þykist vera guðrækinn, en hefur ekki taumhald á tungu sinni, heldur leiðir hjarta sitt afvega, þá er guðrækni hans fánýt. Hrein og flekklaus guðrækni fyrir guði og föður er þetta, að vitja munaðarlausa og ekkna í þrengingu þeirra og varðveita...
14.3.2009 | 10:24
Skapa í mér hreint hjarta.
Guð, Faðir. Vertu mér náðugur sakir elsku þinnar, afmá brot mín sakir þinnar miklu miskunnsemi! Þvo vandlega af mér misgjörð mína og hreinsa mig af synd minni. Ég þekki sjálf afbrot mín og synd mín stendur stöðugt fyrir hugskotssjónum. Gegn þér einum hef...
13.3.2009 | 13:08
Bæn.
Faðir, sundurríf þú himininn og fær að ofan, svo að fjöllin nötra fyrir augliti þínu- eins og þegar eldur kveikir í þurru lími eða þegar eldur kemur vatni til að vella, til þess að gera óvinum þínum kunnugt nafn þitt, svo að þjóðirnar mættu skjálfa fyrir...
16.2.2009 | 02:22
Kærleiksandinn.
Kom þú, andinn kærleikans, tak þú sæti í sálu minni, svala mér á blessun þinni, brunnur lífs í brjósti manns. Andi kærleiks, helgi, hreini, hjálpa mér, svo ég deyi frá sjálfum mér og synda meini. Sæll í Guði ég lifi þá. Drottinn blessi þig og mig, sem...