Sálu mína

Þung i hausnum,

er ég nú.

Hlakka til að hvílast.

Drottinn, þungan anda minn,

ég þig fel.

Að varðveita og blessa,

sálu mína.

Í Jesus nafni.

Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband