Knúin af andanum. Hugleiđingar og ţakklćti.

 


Ađ íhuga ţín orđ.

  Ég tek bók bókanna, og et hana sem hunang vćri.

Og ég verđ ekki södd, vil meir.

Hunangiđ sem ţú gafst mér, sem var ćtlađ mér.

Og ţú opnar eyru mín svo djúpt, ađ augu mín fá sjón.

Sjón sem skyggnir inn í leyndardóma ţína,

 eins mikiđ og ég ţoli.

Leyndardóma sem ađeins ţú getur opinberađ.

Og ţú gerir ţađ.

Ţá tekur ţinn heilagi andi og lyftir mér upp ,

ég fer i himneska vímu .

Líkami minn ţagnar,

og holdiđ ţegir,

  andinn  minn og sál fagna.

Viska ţín gerir mig sterka,

nćrvera ţín gerir mig kraftmikla.

Ţú umvefur mig, í andanum ţínum.

Ég fć ađ sjá dýpt kćrleika ţíns, 

ađ skilja ást ţína.

Ástina sem ţú berđ fyrir börnin ţín,

og kćrleika sem ţú hefur fyrir alla ţá,

sem ekki vilja.

Svo sterkt grípur ástin míg, ađ ég er ástfangin.

 Ţetta gerir hinn heilagi.

Ţetta er ţađ sem menn, konur og börn hafna, Drottinn Jesus Krist .

Sá sem gefur mér allt ţetta og svo miklu meir en ţađ,

sá sem einnig vill gefa ţér hiđ sama og miklu meir en ţađ.

 

Ef ţú ert enn ađ lesa, ţá vil ég biđja fyrir ţér.

Ţetta er gjöf til ţin.

Ađ ţú  leitar hans af öllu hjarta , huga og sál,

allri ţinni eigin mćtti og ađ ţú takir viđ ţeim orđum

sem spámennirnir vitnađi um, og postularnir opinberuđu ,

og nú einnig ég sem prófađ hefur hans orđ, og ber ţess vitni,

ađ ţađ er satt.

veitir hann ţér ţessa gjöf og meir en ţađ.

 Ég biđ i hans nafni. Í Jesus Krists nafni.

Amen.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.