22.1.2011 | 22:23
Hamingja.
Ekkert betra er til, en ađ mađurinn gleđji sig viđ verk sín.
ţví ađ hver kemur honum svo langt, ađ hann sjái ţađ, sem verđur eftir hans dag?
Annađ er, ađ sá mađur sem fćr ađ njóta allt sitt strit,
hefur fengiđ ţađ ađ gjöf.
Hamingjan er gjöf , frá Guđi.
Listamađur:
Daniel Helgi Jóhannsson Ólsen.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Ljóđ, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Amen
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 28.1.2011 kl. 01:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.