Mikkli dalur.

Sannleikakóngsins sannleiksraust, sá ţarf ađ elska hrćsnislaust,  sem er hans undirmann,

  ţví slćgđ og lygi hatar hann, hreinhjörtuđum miskunnar hann.

  Ef ţú, mín sál í Guđi glödd girnist ađ heyra kóngsins rödd,

gćttu ţá gjörla hér,  hvađ bođa Drottins ţjónar ţér; ţeirra kenning raustin hans er.

  Rannsaka, sál mín, orđ ţađ ört, ađ verđur spurt: Hvađ hefur ţú gjört? 

Á hvern umliđinn dag; Iđran gjör og grát ţinn hag, Guđs son biđ ţađ fćra í lag.

  Allt hef ég, Jesus, illa gjört. Allt ţađ ađ bćta ţú kominn ert.

Um allt ţví ég kvittur er.

Allt mitt líf skal ţóknast ţér; ţar til,  biđ ég, hjálpa ţú mér.

Ţví fell ég nú til fóta, frelsarinn Jesus,ţér.  Láttu mig nafns ţíns njóta.Náđ og vćgđ sýndu mér. 

Ég skal međ hlýđni heiđra ţig nú og um eilíf alla.

  Ţá huggar ţú, Herra mig.

Í Jesus nafni. 

Amen.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Hallgrímur pétursson og ég ađ biđja og biđjum einnig fyrir ţér.

Aida., 2.4.2011 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband