5.9.2011 | 20:13
Ég hef kallađ á ţig allt ţitt líf.
Barniđ mitt.
Mikiđ er ég glađur ađ ţú fannst mig. Ég hef kallađ ţig ţví tímin er stuttur og vonskan magnast og ef ég stytti ekki tíman ţá mun mannssálin örmagnast og ég vil miskunna. Loksins get ég sagt ţér, hve mikiđ ég elska ţig. Ég er búinn ađ láta mitt líf fyrir ţitt, svo ţú ţarft ekki ađ ţjást meira. Vertu hjá mér og ekki fara aftur, ég skal taka allar áhyggjur ţínar frá ţér og gefa lausn á öllum ţínum vanda. Öll ţín mein og sár mun ég grćđa, líka ţaug sem eru ólćknandi og tárin ţín mun snúast i gleđitár og fögnuđur og hamingjan mun fylgja ţér. Alla Ást á ég og Kćrleikan sér enginn nema fyrir mig. Elsku barniđ mitt, ţótt ţú fullorđin ert eđa sjálfstćđ vera ţá ertu alltaf barniđ mitt. Ţađ hefur engin elskađ ţig eins og ég elska ţig né mun ţađ gerast, ţví ég er Kćrleikurinn. Ég ţrái ţađ ađ ţú komir loks heim, veislan ţín bíđur. Komdu núna.
Ţinn ástkćri Fađir.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
ţetta er svo flott vinkona góđ Drottinn Guđ blessi ţig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 13.9.2011 kl. 11:02
Gulli minn.
Drottinn blessi ţig og varđveiti hjarta, huga og sálu ţína i sínum Heilaga Anda.
Í Jesus Krists nafni.Amen.
Aida., 13.9.2011 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.