Faðir Vor.

Endar nú dagur, en nótt er nær, náð þinni lof ég segi, að þú hefur mér, Herra kær, hjálp veitt á þessum degi. Verkin mín öll og vinnulag velþóknun hjá þér finni, en vonskan sú, sem vann ég í dag, veri gleymd miskunn þinni. Þó augun sofni aftur hér, í þér mín sálin vaki. Guðs son, Jesús, haf gát á mér, geym mín svo ekkert saki. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. Í Jesú nafni. Amen.

 

Drottinn blessaðu sálir sem með mér biðja.

 Í Jesús Krists nafni.Amen,amen.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband