18.2.2008 | 10:23
Sönn viska
Elska skalltu Guđ af öllu ţínu hjarta,huga og sál,og af allri ţinni eigin mćtti!
Til ţess ađ menn kynnist visku og aga,lćri ađ skilja skynsamleg orđ,
til ţess ađ menn fái viturlegan aga,réttlćti,réttvisi og ráđvendni,
til ţess ađ ţeir veiti hinum óreyndu hyggindi,
unglingum ţekking og ađgćtni,-
hinn vitri hlýđi á og eykur lćrdóm sinn,
og hinn hyggni nemur hollar lífsreglur-
til ţess ađ menn skilji orđskviđi og líkingamál,
orđ spekinganna og gátur ţeirra.
Afla ţér visku,afla ţér hygginda!
Seg viđ spekina:,,ţú ert sistir mín!"
og kallađu skynsemina vínkonu.
Ađ óttast Drottin er ađ hata hiđ illa,drambsemi og ofdramb og illa breytni
og fláráđan munn-ţađ hata ég.
'Otti Drottins er upphaf ţekkingar,
ótti Drottins er upphaf viskunnar og ađ ţekkja Hinn heilaga eru hyggindi.
Gefum Drottinn hjörtu okkar og verum sćl og blessuđ.
Athugasemdir
Til hamingju međ bloggiđ ţitt Aida og gangi ţér allt í haginn á ţessum vetvangi. Ţessu fylgir mikil ábyrgđ og mikiđ traust sem ţér er lagt á herđar af ritstjórn mbl.is.
Góđar og glađar stundir.
Amen.
Níels A. Ársćlsson., 18.2.2008 kl. 10:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.