Verum sæl.

" Sælir eru.

,,Sælir eru fátækir í anda,
þvi þeirra er himnariki.
Sælir eru sorgbitnir,
þvi að þeir munu huggaðir verða.
Sælir eru hógværir,
þvi að þeir munu jörðina erfa.
Sælir eru þeir,sem hungrar og þyrstir
eftir réttlætinu,
þvi að þeir munu saddir verða.
Sælir eru miskunnsamir,
því að þeim mun miskunnað verða.
Sælir eru hjartahreinir,
þvi að þeir munu Guð sjá.
Sælir eru friðflytjendur,
þvi að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.
Sælir eru þeir,sem ofsóttir eru
fyrir réttlætis sakir,
þvi að þeirra er himnaríki.
Sælir eru þér,þá er menn smána yður,
ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna.
Verið glaðir og fagnið,þvi að laun yðar eru mikil á himnum.
Þannig ofsóttu þeir einnig spámennina,sem voru á undan yður.

Við erum salt jarðarinnar.
Við erum ljós heimsins.
Við erum Borg,sem á fjalli stendur,fær ekki dulist.
Þannig lýsir ljósið okkar meðal manna,
að þeir sjái góð verk okkar og vegsami föður okkar sem er á himnum.
Amen. Hallelúja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk fyrir. þitt blogg er flott líka Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 22.2.2008 kl. 16:55

2 identicon

Þetta er gott hjá þér Haltu áfram að færa okkur Guðs orð Við þurfum á því að halda

julia (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 17:32

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Já geri það Júlia og Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 23.2.2008 kl. 14:55

4 identicon

Hefurðu lesið gamla testamenntið? Ef svo er hvernig í ósköpunum geturðu dýrkað þennan einræðisherra?

Valsól (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 17:02

5 Smámynd: Aida.

Já,ég hef lesið nýja Testamentið.

Einfallt svar.Guð er réttlátur og góður Guð.

Aida., 23.2.2008 kl. 20:52

6 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já Guð er góður og ég elskar hann og hann elskar meg

Guð blessi allar

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 23.2.2008 kl. 21:47

7 Smámynd: Aida.

Svo hef eg lika lesið hið gamla.Halleluja

Aida., 23.2.2008 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband