"Bćn til ţeirra er elska Jesú Krist.

'Eg biđ ţess,ađ viđ mćttum fyllast ţekkingu á vilja Guđs
međ allri speki og skilningi andans.
Svo ađ viđ hegđum okkur eins og Drottni er sambođiđ,
honum til ţóknunar á allan hátt,og fáum boriđ ávöxt í
öllum góđu verkum og vöxum ađ ţekkingu á Guđi.
Mćtti hann styrkja okkur á allan hátt međ dýrđarmćtti sínum,
svo ađ viđ fyllumst ţolgćđi í hvívetna og umburđarlyndi
og getum međ gleđi ţakkađ fađirinn sem hefur gjört okkur hćfa
til ađ fá hlutdeild í arfleiđ heilagra í ljósinu.
Hann hefur frelsađ okkur frá valdi myrkursins og flutt
okkur inn í ríki sins elskađa sonar.
'I honum eigum viđ endurlausnina,fyrirgefningu syndar vorra.
'E biđ ađ viđ sem trúum mćttum standa stöđug í trúnni,
grunvölluđ og fastir fyrir og hvikum ekki frá von fagnađarerindisins,
sem viđ höfum heyrt og lesiđ og prédikađ hefur veriđ fyrir öllu,
sem skapađ er undir himninum,og er ég,orđinn ţjónn ţess.
Ađ flytja orđ Guđs óskorađ,leyndardóminn,sem hefur veriđ hulinn frá
upphafi tíđa og kynslóđa,en hefur veriđ opinberađur Guđs heilögu.
Amen.'I Jesú nafni.Amen.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: j.o

Ţađ er alltaf gott ađ lesa síđuna ţína. Guđ blessi ţig.

j.o, 29.2.2008 kl. 13:20

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen ţetta er flott. Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 29.2.2008 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband