Lítil bćn.

Frelsarinn góđi,ljós mitt og líf,
lífsins í stormum vertu mér hlíf.
Láttu ţitt auglit lýsa yfir mig,
láttu mig aldrei skiljast viđ ţig.

Gjörđu mig fúsan,frelsari minn,
fúsari ađ ganga krossferil ţinn,
fúsari ađ vinna verk fyrir ţig.
Vinurinn eini,bćnheyrđu mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: j.o

Guđ blessi ţig.Ţessi bćn yljar um hjartađ

j.o, 1.3.2008 kl. 12:28

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen.og Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 1.3.2008 kl. 13:21

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Afar fallegt, Arabína. Eftir hvern er ţetta?

Jón Valur Jensson, 1.3.2008 kl. 17:14

4 Smámynd: Aida.

Takk Jón. 'Eg fann ţessa bćn í bók sem 7 ára sonur minn á sem heitir Börn og bćnir,höfundurinn heitir Bjarni Jónsson.

Takk Júlla mín og Gulli.Alltaf gaman ađ vita ađ ţiđ fylgist međ.

Aida., 1.3.2008 kl. 18:14

5 identicon

YNDISLEG BĆN

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 18:24

6 Smámynd: Aida.

Takk fyrir innlitiđ Birna.Drottinn blessi ţig og fjölskyldu.

Aida., 2.3.2008 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband