"Bćnin.

Bćnin má aldrei bresta ţig.
Búin er freisting ýmislig.
Ţá líf og sál er lúđ og ţjáđ,
lykill er hún ađ Drottins náđ.

Andvana lík,til einskis neytt,
er ađ sjón,heyrn og máli sneytt.
Svo er án bćnar sálin snauđ,
sjónlaus,köld,dauf og rétt steindauđ.

Vaktu minn Jesú,vaktu í mér.
Vaka láttu mig eins í ţér.
Sálin vaki,ţá sofnar líf,
sé hún ćtiđ í ţinni hlíf.
I Jesú nafni. Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Amen

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 08:56

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Yndisleg bćn. Shalom.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 5.3.2008 kl. 10:15

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 5.3.2008 kl. 19:32

4 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Fallegt vers, hver semur svona?

Ragnar Kristján Gestsson, 5.3.2008 kl. 19:59

5 Smámynd: Aida.

Sćl veriđ ţiđ öll sömul og alltaf jafn gott ađ heyra i ykkur öllum og hitta nýa.

'Olafur,ég ţarf tima til ađ skođa bréf ţitt,en ţú munt heyra frá mér.

Versiđ samdi Guđsmađurinn mikli Hallgrímur Péturson,

Blessuđ sé minning hans.

Gulli,ţakka ţér sérstaklega,ţú ert sannur verkamađur Drottins.

Svo vil ég biđja fyrir ykkur öllum í Jeús nafni.

Friđur sé yfir 'Israel. Amen.

Aida., 5.3.2008 kl. 20:12

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl Arabina. Ég er búin ađ setja grein inná bloggiđ hjá mér sem ég álít ađ ţú viljir skođa. Ég hafđi ekki netfangiđ ţitt en ég sendi flestum bloggvinum mínum ritgerđina áđur en hún birtist. Netfangiđ mitt er á bak viđ djókmyndina sem er ekki ég í dálkinum um höfundinn. Ef ţú smellir á myndina getur ţú séđ allar upplýsingar um mig og ţar er netfangiđ líka. Shalom

Rósa Ađalsteinsdóttir, 5.3.2008 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband