7.3.2008 | 21:41
" 'I anda.
'I anda, Kristur, enn ég lít
hiđ auđa fíkjutré,
sem fordćmt međ sín fölnuđ lauf,
til foldar visnađ hné.
Ţví ávöxtu ţađ enga bar,
međ auđ sín blöđ og tóm.
Mér er sem sjái ég sjálfan mig,
og sjálfs mín skapadóm.
'Eg er ţitt fordćmt fíkjutré,
sem fell og visna skjótt.
Mitt líf nú senn er orđiđ allt,
og ađ fer dauđans nótt.
'A fund ţinn, Kristur, kem ég nú,
ég krýp og til ţín biđ.
Viđ kross ţinn sprettur lífsins lind,
međ líkn í sínum niđ.
Ţinn, Kristur, snart ég klćđafald
međ kćrleiksmáttinn sinn,
mér hvarf af augum hula sú,
sem huldi guđdóm ţinn.
Mér athvarf, Kristur, orđ ţitt var,
ţitt orđ, sem heyri ég nú:
E'g lifi og ţú lifa munt,
ţér lífiđ gaf ţér trú.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkur: Ljóđ | Facebook
Athugasemdir
Kćra Arabína, ég vona ađ ţú vitir hvađ ţú ert mikil blessun. Svo svona rétt undir nóttina langađi mig ađ biđja ţér blessunar í Jesu nafni.
knús.
Linda, 8.3.2008 kl. 01:20
Kćra Arabína. Ég ţakka ţér fyrir ţennan yndislega texta. Guđ blessi ţig.
Rósa Ađalsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 01:58
Drottinn blessi ţig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 8.3.2008 kl. 12:48
amen og Guđ blessi ţig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 8.3.2008 kl. 13:40
Eg ţakka ykkur öllum yndislega fólk.
Biđ fyrir ykkur öllum,'I Jesú nafni.Amen.
Aida., 8.3.2008 kl. 16:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.