8.3.2008 | 15:36
"Bæn.
'O, Guð, mér anda gefðu þinn,
er glæðir kærleik, von og trú,
og veit hann helgi vilja minn,
svo vilji ég það, sem elskar þú.
Æ, lát hann stjórna lífi og sál,
að lifi ég eins og kristnum ber,
og öll mín hugsun, athöfn, mál,
til æviloka helgist þér.
Þig, sem hið góða gefur allt,
ó, Guð, af hjarta bið ég nú:
Við ótta þinn mér ætið halt
og elsku þína og sanna trú.
Minn greiði veg þín gæskan blíð,
svo geti ég trúr mitt runnið skeið,
en þegar lyktar lífsins stríð,
mér líknar þú í dauðans neyð.
Að ég sé blessað barnið þitt,
ég bið þinn andi vitni þá.
Æ, heyr þú hjartans málið mitt,
vor mildi faðir himnum á.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
coke
-
adalbjornleifsson
-
doralara
-
svavaralfred
-
trumal
-
olijoe
-
krist
-
kiddikef
-
rosaadalsteinsdottir
-
sur
-
zeriaph
-
gattin
-
gudrunp
-
birgirsm
-
offari
-
engilstina
-
eyglohjaltalin
-
jakobsmagg
-
hafdis
-
skulablogg
-
arncarol
-
baenamaer
-
kafteinninn
-
siggagudna
-
yousef
-
huldumenn
-
salmann
-
bbv1950
-
enoch
-
vefritid
-
judas
-
gbo
-
steinibriem
-
aloevera
-
lifsrettur
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1165
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 8.3.2008 kl. 17:16
Kæra Arabina. Guð blessi þig og varðveiti
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.