8.3.2008 | 15:36
"Bćn.
'O, Guđ, mér anda gefđu ţinn,
er glćđir kćrleik, von og trú,
og veit hann helgi vilja minn,
svo vilji ég ţađ, sem elskar ţú.
Ć, lát hann stjórna lífi og sál,
ađ lifi ég eins og kristnum ber,
og öll mín hugsun, athöfn, mál,
til ćviloka helgist ţér.
Ţig, sem hiđ góđa gefur allt,
ó, Guđ, af hjarta biđ ég nú:
Viđ ótta ţinn mér ćtiđ halt
og elsku ţína og sanna trú.
Minn greiđi veg ţín gćskan blíđ,
svo geti ég trúr mitt runniđ skeiđ,
en ţegar lyktar lífsins stríđ,
mér líknar ţú í dauđans neyđ.
Ađ ég sé blessađ barniđ ţitt,
ég biđ ţinn andi vitni ţá.
Ć, heyr ţú hjartans máliđ mitt,
vor mildi fađir himnum á.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 8.3.2008 kl. 17:16
Kćra Arabina. Guđ blessi ţig og varđveiti
Rósa Ađalsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 17:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.