Ljúfi Jesú.

Ţér ég niđur fell viđ fćtur,

friđar hćsti gjafarinn,

ţar mín öndin ţreytta grćtur,

ţar minn griđastađ ég finn.

Vinn ţú mínu böli bćtur,

besti vinur, Jesús minn.

Lít í náđ til meina minna,

mildi Jesús liknarhár.

'O, ég lít til unda ţinna,

er mín blćđa harmasár.

Lát mér huggun hjá ţér finna,

hörmunganna ţerrđu tár.

Ţú einn veist, hvađ ţjáđu hjarta

ţrengir böls á huldri leiđ.

'Eg vil biđja, en ekki kvarta

undir minni ţungu neyđ:

Lát ţins friđar ljósiđ bjarta

lýsa mér um reynsluskeiđ.

Amen, I Jesús Krists nafni.Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 9.3.2008 kl. 12:23

2 identicon

 

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 9.3.2008 kl. 12:43

3 Smámynd: j.o

Guđ blessi ţig.

j.o, 10.3.2008 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband