"þakkir.

Drottinn minn, fyrirgef þú mér.

Fyrirgef þú hve bráðlát ég er.

Fyrirgef þú mér, að ég skuli kvartað í stað þess að spyrja þig.

Þú segir að allt leiðir til góðs,að þínir vegir séu óransakanlegir.

Hallelúja fyrir það.

Því bið ég þig að fyrirgefa mér.

'I dag var hvildardagurinn þinn heilaga og ég ætlaði svo sannarlega að

heiðra þinn dag,þinn feginsdag sem hann og er.

Það byrjaði vel, gladdi börnin og fólkið mitt sem þú gafst mér.

Svo ætlaði ég bara að næra okkur og halda svo áfram.

Brauðið komið i brauðristinna,er allt sló bara út og rafmagnið fór.

Pirringur,pirringur, Hvert fór feginsdagurinn. 'Eg mátti bara alls ekki vera að þessu.

Ætlaði að vinna þitt verk.

Jæjæ, rafmagnskallinn ætlaði bara aldrei að koma.

Jesú,þvi hjálpar þú mér ekki að standast?

Rak á eftir rafmagnskallinum svo hét duga, sagði honum að koma með krakkana sina

bara. Bara driva sig.

Ekkert umburðarlyndi hjá mér,bara pirring.

Loks kom þó kappinn og reddaði málinu með einum takkaýtingu.

En hann kom lika með öll börn sín blessaður. Og Halldór litli sem er mjög veikur,

vildi leika með syni minum en mátti ekki vegna veikinda.

Þá sló það mig elsku faðir minn.

'Eg bið fyrir Halldóri og allt fólkið hans í Jesú nafni.

'Eg bið að þú gerir hann alheilan í Jesú nafni.

'Eg þakka þér Jesú,að þú gerir hann alheilan

'Eg þakka þér að ég fékk og mitt fólk að gleðja gömlu hjónin sem hvilt hefur

í hjarta mér.'Eg ákalla þína blessun yfir allt það fólk.

'Eg þakka þér að þrátt fyrir vantrú minni,

þá sigraði trú mín.

I Jesú nafni. Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 21:19

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen. já maður hefur mekki að þakkar fyrir

ég þakkar fyrir að vera á lífi og það er Jesús að þakka

                 Hallelúja amen

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 9.3.2008 kl. 22:50

3 Smámynd: j.o

Þetta hefur verið viðburðarmikill dagur.Það er gott að vera myntur á að taka á þolinmæði.Guð styrki þig og blessi.amen

j.o, 9.3.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband