10.3.2008 | 12:54
"Sál mín.
Hví ert þú beygð, sál mín,
og ólgar í mér?
Vona á Guð,
því enn mun ég fá að lofa hann,
hjálpræði auglitis míns og Guð minn
Um daga býður Drottinn út náð sinni,
og um nætur syng ég honum ljóð,
bæn til Guðs lífs míns.
Send ljós þitt og trúfesti þína,
þau skulu leiða mig,
þau skulu fara með mig til fjallsins þíns
helga,
til bústaðar þíns,
svo að ég megi inn ganga að altari
Guðs,
til Guðs minnar fagnandi gleði,
og lofa þig.
Ef ég gæti sungið Guð minn,
myndi ég ekki gera annað en að syngja þér
ljóð hjarta míns.
I Jesú nafni. Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
coke
-
adalbjornleifsson
-
doralara
-
svavaralfred
-
trumal
-
olijoe
-
krist
-
kiddikef
-
rosaadalsteinsdottir
-
sur
-
zeriaph
-
gattin
-
gudrunp
-
birgirsm
-
offari
-
engilstina
-
eyglohjaltalin
-
jakobsmagg
-
hafdis
-
skulablogg
-
arncarol
-
baenamaer
-
kafteinninn
-
siggagudna
-
yousef
-
huldumenn
-
salmann
-
bbv1950
-
enoch
-
vefritid
-
judas
-
gbo
-
steinibriem
-
aloevera
-
lifsrettur
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Mo6nCFC0igU&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=WSb6nl1DCgs
http://www.youtube.com/watch?v=gR57M80-rzE
Athugasemdir
Sæl og blessuð Arabina. Þetta er svo fallegur texti. Takk fyrir að setja textann á netið. Guð blessi þig
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.3.2008 kl. 14:37
j.o, 10.3.2008 kl. 16:37
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 10.3.2008 kl. 18:36
Glæsilegt Arabína, megi Drottinn Guð blessa þig og þína í Jesú nafni Amen.
Aðalbjörn Leifsson, 10.3.2008 kl. 20:52
takk öll sömul fyrir innlitið. Eg bið Drottinn að blessa ykkur öll.
I Jesú nafni. Amen.
Aida., 11.3.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.