"Sál mín.

Hví ert ţú beygđ, sál mín,

 og ólgar í mér?

Vona á Guđ,

ţví enn mun ég fá ađ lofa hann,

hjálprćđi auglitis míns og Guđ minn

Um daga býđur Drottinn út náđ sinni,

og um nćtur syng ég honum ljóđ,

bćn til Guđs lífs míns.

Send ljós ţitt og trúfesti ţína,

ţau skulu leiđa mig,

ţau skulu fara međ mig til fjallsins ţíns

helga,

til bústađar ţíns,

svo ađ ég megi inn ganga ađ altari

Guđs,

til Guđs minnar fagnandi gleđi,

og lofa ţig.

Ef ég gćti sungiđ Guđ minn,

myndi ég ekki gera annađ en ađ syngja ţér

ljóđ hjarta míns.

I Jesú nafni. Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ Arabina. Ţetta er svo fallegur texti. Takk fyrir ađ setja textann á netiđ. Guđ blessi ţig

Rósa Ađalsteinsdóttir, 10.3.2008 kl. 14:37

2 Smámynd: j.o

Ţakka ţér fyrir ţessa fallegu texta.Biđ guđ ađ blessa ţig amen

j.o, 10.3.2008 kl. 16:37

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Hallelúja amen

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 10.3.2008 kl. 18:36

4 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Glćsilegt Arabína, megi Drottinn Guđ blessa ţig og ţína í Jesú nafni Amen.

Ađalbjörn Leifsson, 10.3.2008 kl. 20:52

5 Smámynd: Aida.

takk öll sömul fyrir innlitiđ. Eg biđ Drottinn ađ blessa ykkur öll.

I Jesú nafni. Amen.

Aida., 11.3.2008 kl. 08:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband