"Anda Sannleikans.

Jesús segir:,,Trúiđ á Guđ og trúiđ á mig.

'Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífiđ.

Enginn kemur til föđurins, nema fyrir mig.

Sannlega, sannlega segi ég yđur:

-Sá sem trúir á mig, mun einnig gjöra ţau verk, sem ég gjöri.

Og sá mun gjöra meiri verk en ţau.

Og hvers sem ţér biđjiđ í mínu nafni, ţađ mun ég gjöra,

svo ađ fađirinn vegsamast í syninum.

Ef ţér elskiđ mig, munuđ ţér halda bođorđ mín.

'Eg mun biđja föđurinn, og hann mun gefa yđur anda sannleikans.

Sá sem hefur bođorđ mín og heldur ţau,

hann er sá sem elskar mig.

En sú sál sem mig elskar, mun elskuđ verđa af föđur mínum.

Og ég mun birta sjálfan mig.

Svo segir Drottinn til ţín er les ţetta.

I Jesú nafni Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Guđ gefi ţér góđan dag kćra Arabina. Ţakka ţér fyrir frábćr sannleiksorđ. Viđ erum lánsöm ađ eiga Jesú Krist og eiga Biblíuna sem er leiđarbókin okkar. Dýrđ sé Guđi. Amen.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.3.2008 kl. 10:48

2 Smámynd: Aida.

Takk Rósa mín. Já ég veit hvar ég vćri án hans.

Drottinn blessi ţig ríkulega í dag, i Jesú nafni. Amen.

Aida., 12.3.2008 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.