13.3.2008 | 10:27
"Drottinn segir:
,,Rita þú, því þetta eru orðin trúu og sönnu."
Og hann sagði við mig:,,Það er fram komið.
'Eg er Alfa og 'Omega, upphafið og endirinn.
'Eg mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er,
af lind lífsins vatns.
Sá er sigrar mun erfa þetta, og ég mun vera hans Guð
og hann mun vera minn sonur.
En fyrir hugdeiga og vantrúaða og viðurstyggilega
og manndrápara og frillulífsmenn og töframenn,
skurðgoðadýrkendur og alla lygara er staður búinn í díkinu,
sem logar af eldi og brennisteini.
Það er hinn annar dauði.
Og.
Sjá, ég kem skjótt, og launin hef ég með mér,
til að gjalda hverjum og einum eins og verk hans er.
'Eg er Alfa og Omega, hinn fyrsti og hinn síðasti,
upphafið og endirinn.
Sælir eru þeir sem þvo skikkjur sínar.
Þeir fá aðgang að lífsins tré og mega ganga um hliðin inn í borgina.
'A þeim degi vil ég segja og syngja:
-Hallelúja, Drottinn Guð vor, hinn alvaldi,
er konungur orðinn.
Gleðjumst og fögnum og gefum honum dýrðina,
því að komið er að brúðkaupi lambsins og brúður hans
hefur búið sig.
Henni var fengið skínandi og hreint lín til að skrýðast í.
Og hann sagði við mig:,,Rita þú: Sælir eru þeir,
sem boðnir eru í brúðkaupsveislu lambsins."
Og hann segir við mig:,, Þetta eru hinn sönnu orð Guðs."
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 17:14
Hallelúja, ég vil vera ein af þeim sem verð boðin í brúðkaupsveislu lambsins. Shalom
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.3.2008 kl. 18:27
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 13.3.2008 kl. 18:33
Hallelúja!
Drottinn Blessi ykkur.
I Jesú nafni.
Hallelúja.
Aida., 13.3.2008 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.