"'Eg er kristinn.

 

Jesús.

'Eg vil leita, ţín af hug og trú.

'Eg vil breyta, sem kenndir ţú.

'Eg vil ţig, biđja ađ leiđa mig.

'Eg vil mćna, til ţín augum bćna.

'Eg vil láta, orđ ţitt lýsa mér.

'Eg vil gráta, mína synd hjá ţér.

'Eg á ţig, vil reiđa mig.

'Eg skal vera, ok ţitt fús ađ bera.

E'g vil ţreyja, uns ţú kallar mig.

'Eg vil deyja, í trú á ţig.

'Eg mun fá, ţína dýrđ ađ sjá.

'Eg mun gjalda, Jesú prís um aldir alda.

Amen í Jesús nafni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl Arabina

Guđ blessi ţig og ţakka ţér fyrir yndislegan texta.

"Ef Guđ er međ oss, hver er ţá á móti oss?" Róm. 8:31.

Shalom

Rósa Ađalsteinsdóttir, 14.3.2008 kl. 22:02

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 14.3.2008 kl. 22:39

3 Smámynd: Aida.

Aida., 14.3.2008 kl. 23:02

4 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Glćsilegt, haltu áfram ađ tala út ţađ sem Guđ segir. Guđ blessi ţig.

Ađalbjörn Leifsson, 15.3.2008 kl. 08:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband