15.3.2008 | 09:10
" 'Arla dags!
Hvað gjöra þeir, sem hér á jörð
hafa að spotti Drottins orð,
lifa í glæpum ljóst til sanns,
lasta og forsmá þjóna hans?
Soninn Guðs ekki þekktu þeir,
því syndga hinir langtum meir,
sem kallast vilja kristnir best,
kristnum þó lasta allra mest.
Hatursmenn herrans vaka,
hugsandi að gjöra tjón.
Eftir því áttu að taka,
ef ertu hans tryggða þjón.
Viljir þú við þeim sporna
og varast þeirra háð,
árla dags alla morgna
við orð Guðs haltu ráð.
'Arla dags uppvaknaður
ætið ég minnist þín,
Jesús minn hjálparhraður,
hugsa þú æ til mín.
'Arla á efsta dómi
afsökun vertu mér.
Minnstu þá, frelsarinn frómi,
hvað fyrir mig leiðstu hér.
I Jesú nafni. Amen.
Mætti Drottinn blessa þig í dag, þú sem lest þetta.
I Jesú nafni. Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
coke
-
adalbjornleifsson
-
doralara
-
svavaralfred
-
trumal
-
olijoe
-
krist
-
kiddikef
-
rosaadalsteinsdottir
-
sur
-
zeriaph
-
gattin
-
gudrunp
-
birgirsm
-
offari
-
engilstina
-
eyglohjaltalin
-
jakobsmagg
-
hafdis
-
skulablogg
-
arncarol
-
baenamaer
-
kafteinninn
-
siggagudna
-
yousef
-
huldumenn
-
salmann
-
bbv1950
-
enoch
-
vefritid
-
judas
-
gbo
-
steinibriem
-
aloevera
-
lifsrettur
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.3.2008 kl. 12:40
Þakka þér, Arabína. Var þetta ekki Hallgrímur? – Guð varðveiti þig fyrir sig.
Jón Valur Jensson, 15.3.2008 kl. 15:31
Jú þetta var Guðsmaðurinn mikkli Hallgrímur.
Hann er alveg frábær.
Aida., 15.3.2008 kl. 20:56
Sæl Arabina. Dásamlegur texti. Þú ert dugleg að koma textum á bloggið. Guð blessi þig.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.3.2008 kl. 01:22
Takk Rósa min.
Aida., 18.3.2008 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.