" Viđ erum víngarđur hans.

Svo segir Drottinn til ţín og til mín.

'Eg, Drottinn, er vörđur ţinn,

ég vökva ţig á hverri stundu.

'Eg gćti ţíns dag og nótt,

til ţess ađ enginn vinni ţar spell.

Mér er ekki reiđi í hug,

en finni ég ţyrna og ţistla,

rćđst ég á ţá og brenni ţá til ösku,

-nema menn leiti hćlis hjá mér og

gjöri friđ viđ mig,gjöri friđ viđ mig.

Jesú blessi ţig í dag. I Jesú nafni .Amen.

-


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.3.2008 kl. 12:34

2 identicon

Yndislegt takkDrottinn blessi ţig

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 15.3.2008 kl. 18:18

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl kćra bloggvinkona. kćrar ţakkir fyrir yndisleg orđ. Guđ blessi ţig.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 16.3.2008 kl. 01:06

4 Smámynd: Aida.

Aida., 18.3.2008 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband