" Fjalliđ helga.

Drottinn, hver fćr ađ gista í tjaldi ţínu,

hver fćr ađ búa á fjallinu ţínu helga?

Sá er fram gengur í flekkleysi og iđkar réttlćti,

og talar sannleika af hjarta,

sá er eigi talar róg međ tungu sinni,

eigi gjörir öđrum mein og eigi leggur náunga

sínum svívirđing til:

sem fyrirlítur ţá er illa breyta,

en heiđrar ţá er óttast Drottin,

sá er sver sér í mein og bregđur eigi af,

sá er eigi lánar fé sitt međ okri,

og eigi ţiggur mútur gegn saklausum.

-Sá er ţetta gjörir, mun eigi haggast um aldur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

ţú fćr ađ gista í tjaldi og fjallinu.

amen Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.3.2008 kl. 17:58

2 identicon

Góđ lesningamen

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 15.3.2008 kl. 18:17

3 Smámynd: Aida.

Drottinn blessi ykkur i Jesú nafni.

Eg trú ţví ađ viđ munum fá ţađ.

Aida., 15.3.2008 kl. 20:55

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl Arabina. Yndisleg lesning. Guđ blessi ţig

Rósa Ađalsteinsdóttir, 16.3.2008 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband