" Bæn.

'O, Drottinn, ég vil aðeins eitt:

Að efla ríki þitt.

'O, þökk, að náð sú var mér veitt,

sem vakti hjarta mitt.

'Eg verður, Jesú, ekki er

að vera í þínum her,

en vinar nafn þú valdir mér,

mig vafðir blítt í hjarta þér,

ó, hjálpa mér

að hlýðnast eins og ber.

Amen. I Jesú nafni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen. síðan þín er svo flott og gott að lesa hana

Guð blessi þig allar dagar

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 16.3.2008 kl. 11:22

2 Smámynd: Aida.

Aida., 18.3.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband