Bæn

Drottinn, fáðu mig auma séð,

af hjartans þrá nú ég kveð.

Drottinn, ég að heiman er,

og einmanna dvel.

Þú minn bestur vinur er,

því skyldi ég þrá annan hér.

Fyrirgef þú mér.

I Jesú nafni. Amen.                                                                                         Höf.'Eg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Arabina. Kærar þakkir fyrir þennan fallega texta.

"Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guðs sjá." Matt. 5:8.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.3.2008 kl. 10:16

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 16.3.2008 kl. 11:19

3 Smámynd: Aida.

Aida., 18.3.2008 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.