" Vinur.

Vinur elskar ćtiđ

og í nauđum er hann sem bróđir.

Sá sem breiđir yfir bresti,eflir kćrleika,

en sá sem ýfir upp sök, veldur vinaskilnađi.

Sá sem ástundar réttlćti og kćrleika,

hann öđlast líf, réttlćti og heiđur.

Gott mannorđ er dýrmćtari en mikill auđur,

vinsćld er betri en silfur og gull.

Laun auđmýktar, ótta Drottins,

eru auđur heiđur og líf.

Glatt hjarta gjörir andlitiđ hýrlegt,

en sé hryggđ í hjarta, er hugurinn dapur.

Vingjarnlegt augnaráđ gleđur hjartađ,

góđar fréttir feitar beinin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

 amen. ţetta eru flott orđ hjá ţig Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 17.3.2008 kl. 18:14

2 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 20:44

3 Smámynd: Aida.

Takk kćru vinir.

Drottinn blessi ykkur i Jesú nafni.Amen

Aida., 18.3.2008 kl. 00:05

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl Arabina. Ţessi texti er góđur áminningartexti. Kćrar ţakkir. Guđ blessi ţig og fjölskyldu ţína.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 18.3.2008 kl. 01:45

5 Smámynd: Aida.

Aida., 18.3.2008 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband