" Vinur.

Vinur elskar ætið

og í nauðum er hann sem bróðir.

Sá sem breiðir yfir bresti,eflir kærleika,

en sá sem ýfir upp sök, veldur vinaskilnaði.

Sá sem ástundar réttlæti og kærleika,

hann öðlast líf, réttlæti og heiður.

Gott mannorð er dýrmætari en mikill auður,

vinsæld er betri en silfur og gull.

Laun auðmýktar, ótta Drottins,

eru auður heiður og líf.

Glatt hjarta gjörir andlitið hýrlegt,

en sé hryggð í hjarta, er hugurinn dapur.

Vingjarnlegt augnaráð gleður hjartað,

góðar fréttir feitar beinin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

 amen. þetta eru flott orð hjá þig Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 17.3.2008 kl. 18:14

2 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 20:44

3 Smámynd: Aida.

Takk kæru vinir.

Drottinn blessi ykkur i Jesú nafni.Amen

Aida., 18.3.2008 kl. 00:05

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Arabina. Þessi texti er góður áminningartexti. Kærar þakkir. Guð blessi þig og fjölskyldu þína.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.3.2008 kl. 01:45

5 Smámynd: Aida.

Aida., 18.3.2008 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband