19.3.2008 | 11:13
" Iđrun.
Horfin er flest öll heimsins blíđa,
hlýt ég ađkast svo margt ađ líđa,
lít ţú ţví, Jesú, ljúft til mín,
líknar blessuđu augum ţín.
Vinir sem fyrr ég vel nam trúa,
vilja nú flestir frá mér snúa.
Fáráđan ţó ei forlát mig,
fyrst ég treysti nú best á ţig.
Allir, sem ţunga ţjáđir,
ţreyttir og heims af böli hrjáđir,
'I hjá ţér finna einkaliđ,
andahrćring og sálarfriđ.
Međ klökkum til ţín kem ég huga,
sem kvinnan sú hin bersynduga,
viljandi fćtur ţínar ţar,
ţvo međ tárum iđrunar.
Sá hefur á ţér miklar mćtur,
sem margar skuldir ţú forlćtur.
Fyrst ţú upp gefur mikiđ mér,
mikiđ lát ţú mig unna ţér.
Klćđfald ţinn ég kem ađ strjúka,
sem kvinnan sú hin blóđfallssjúka.
Ć, lát kraft ganga út frá ţér,
ó, Jesú, til ađ bjarga mér.
Viđ ástar tillit augna ţinna,
iđrađist Pétur glćpa sinna.
Eins lát ţú náđar ávarp ţitt,
ilja og hrćra hjartađ mitt.
'O, Jesú, veit mér iđran slíka,
ţví ég vil hjartans feginn líka,
međ sárt kveinandi sorgar raust,
synd mína gráta hrćsnislaust.
Einnig biđ ég ađ ţú blessir ţá sál er les ţetta.
I Jesú nafni. Amen.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Amen
R .S (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 15:23
Yndislegt vinaog ég segi eins og R.S Amen.
Guđ gefi ađ ţú fáir ađ eiga yndislega og friđsćla Páska kćra vina.
knús.
Linda, 19.3.2008 kl. 17:54
amen Guđ blessi ţig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 19.3.2008 kl. 18:55
Amen frábćrt.Drottinn blessi ţig kćra vinaGleđilega páska
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 19:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.