"Upp mín sál.

Upp, upp, mín sál og allt mitt geđ,

upp mitt hjarta og rómur međ.

Hugur og tunga hjálpi til.

Herrans pínu ég minnast vil.

Ljúfan Jesúm til lausnar mér,

langađi víst ađ deyja hér.

Mig skyldi og lysta ađ minnast ţess

mínum drottni til ţakklćtis.

O', Jesús, gef ţinn anda mér,

allt svo verđi til dýrđar ţér,

uppteiknađ, sungiđ, sagt og téđ.

Síđan ţess ađrir njóti međ.

Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen Jesús blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 21.3.2008 kl. 09:31

2 identicon

Amen

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 21.3.2008 kl. 10:41

3 identicon

Ég nć ekki heldur ađ kvitta í gestabókina ţína (af vankunnáttu)

Gleđilega Páska og takk fyrir fallega síđu, haltu ţínu striki

Guđ blessi ţig

Birgir Sm (IP-tala skráđ) 21.3.2008 kl. 11:04

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Kćra Arabina. Kćrar ţakkir fyrir ţennan fallega texta. Drottinn blessi ţig.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.3.2008 kl. 18:27

5 Smámynd: Aida.

Takk fyrir innlitiđ.

Gleđilega páskar og Drottinn blessi ykkur öll i Jesú nafni.Amen.

Aida., 21.3.2008 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.