Guð.

Lát undur þinnar ástar vekja

upp elsku hreina í hverri sál

og öfund burt og hatur hrekja

og heiftrækninnar slökkva bál.

Lát börn þín verða í elsku eitt

og elska þig, sinn föður heitt.

Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

AMEN

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 21:13

2 Smámynd: Aida.

Aida., 25.3.2008 kl. 21:22

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og takk fyrir meg og Guð blessi þig Arabina

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 25.3.2008 kl. 22:18

4 identicon

R . S (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 05:57

5 Smámynd: Aida.

Aida., 26.3.2008 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.