26.3.2008 | 08:51
"Bæn mín til þín og mín.
'O, Jesús, láttu aldrei hér
anda þinn víkja burt frá mér,
leið mig veg lífsins orða,
svo hjartað bæði og málið mitt
mikli samhuga nafnið þitt,
holds girnd og hræsni forða.
Kristur, sem reistir þitt ríki á jörð,
ríkið, sem eilíft skal standa,
gefðu nýtt líf, meira ljós, þinni hjörð,
leið oss í heilögum anda.
Helga vorn vilja að vinna þér,
vitna um þig, meðan dagur er.
Tendra þú eld þinnar ástar í sál
allra, sem miskunn þín sendir,
styrk oss að flytja þitt fagnaðarmál,
fölskvalaust allt, sem þú kenndir.
'I þinni fylgd verði höndin hlý,
hugurinn bjartur og tungan ný.
Þú hefur fórnað og fyrir oss strítt,
fátækt þín auðgað oss hefur.
Andann þinn helga, sem allt gjörir nýtt,
ómælt þú sendir og gefur.
Opna þú hjörtun og auk oss trú,
eilífi frelsari, bænheyr þú.
'I Jesú nafni. Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
coke
-
adalbjornleifsson
-
doralara
-
svavaralfred
-
trumal
-
olijoe
-
krist
-
kiddikef
-
rosaadalsteinsdottir
-
sur
-
zeriaph
-
gattin
-
gudrunp
-
birgirsm
-
offari
-
engilstina
-
eyglohjaltalin
-
jakobsmagg
-
hafdis
-
skulablogg
-
arncarol
-
baenamaer
-
kafteinninn
-
siggagudna
-
yousef
-
huldumenn
-
salmann
-
bbv1950
-
enoch
-
vefritid
-
judas
-
gbo
-
steinibriem
-
aloevera
-
lifsrettur
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
Af mbl.is
Innlent
- Inga Sæland grefur sig djúpt ofan í jörð
- Lífið eftir dauðann
- Þjófar réðust á starfsmann matvöruverslunar
- Spá frosti inn til landsins
- Sýklar fundust í skógarmítlum
- Saksóknari samdi við PPP
- Nýtt fyrirkomulag bílastæðamála kynnt mjög vel
- Íslendingur með 4. vinning í EuroJackpot
- Náist samkomulag verður loksins farið í útboð
- Ingibjörg: Stress hjá stjórnarflokkunum
Erlent
- Skiptast á eldflaugaárásum
- Pútín: Rússland mun sigra Úkraínu
- Páfinn settur formlega í embætti eftir viku
- Hljóð frá sprengingum heyrast í Kasmír
- Trump rak umdeildan bókavörð
- Átti í flóknu sambandi við fórnarlömbin
- Óásættanlegt ef Bandaríkin njósna um Grænland
- Nýta eignir Rússa til að styrkja varnir Úkraínu
- Kona látin eftir alvarlegan glæp: Einn handtekinn
- Dæmdir fyrir að fella sögufrægt tré
Fólk
- Björgunarleiðangur varð að kvikmynd
- Síðustu forvöð að bjarga innsetningunni
- Bill Gates gefur 99% af eftirstandandi auðæfum
- Dansstjörnur framtíðarinnar
- Danir falla fyrir frumraun Einars
- Drengurinn Fengurinn fær styrk
- Streep og Short sprengdu krúttskalann
- Þarna inni mun fólk upplifa þrennt
- Auður með nýtt tónlistarmyndband
- Breskir fjölmiðlar gefa Emilíönu fjórar stjörnur
Viðskipti
- EVE Online er sérstakt hagkerfi
- Krefjast viðskiptaverndar í formi tolla
- Von á 300 manns frá flestum Evrópulöndum
- Spá AGS bjartsýnni en innlendra aðila
- Steindór Arnar Jónsson hefur verið ráðinn tæknistjóri hjá IDS
- Ríkið semur við erlenda söluaðila vegna útboðsins
- Löndin læra hvert af öðru um velsæld
- Pipar\TBWA fjárfestir í gervigreindartólinu Aida Social
- Aukning á pottasölu kom á óvart
- Skyr sigrar Bandaríkin
Athugasemdir
Amen
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 09:01
Takk fyrir mig og aðra sem þetta lesa.
Hanns friður gangi með þér inn í daga þína.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 26.3.2008 kl. 09:27
Takk fyrir innlitið og fallegar kveðjur.
Drottinn blessi ykkur i Jesú nafni.Amen.
Aida., 26.3.2008 kl. 09:39
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 26.3.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.