26.3.2008 | 22:36
"Tár.
Drottinn!
Reglur ţínar eru dásamlegar,
ţess vegna heldur sál mín ţćr.
'Utskýríng orđs ţíns upplýsir,
gjörir fávísa vitra.
'Eg opna muninn af ílöngun,
ţví ég ţrái bođ ţín.
Snú ţér til mín og ver mér náđugur,
eins og ákveđiđ er ţeim er elska nafn ţitt.
Gjör skref mín örugg međ fyrirheiti ţínu
og lát ekkert ranglćti drottna yfir mér.
Leys mig undan kúgun manna,
ađ ég megi varđveita fyrirmćli ţín.
Lát ásjónu ţína lýsa yfir ţjón ţinn
og kenn mér lög ţín.
Augu mín fljóta í tárum,
af ţví ađ menn varđveita eigi lögmál ţitt.
Abba Jesú, ekkert er vera en svikult hjarta
af ásettu ráđi.
Fyrr en vakan hefst eru augu mín vökul
til ţess ađ íhuga orđ ţitt.
'Eg er á ferli og hrópa
og bíđ orđa ţinna.
I Jesú nafni. Amen.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Yndisleg bćn
Guđ blessiđ ţig
Sigga Guđna (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 22:57
amen Guđ blessi ţig og gefi ţig góđa nótt Arabina.
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 26.3.2008 kl. 23:04
Sćlir eru hjartahreinir,
ţvi ađ ţeir munu Guđ sjá. .
R . S (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 04:09
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 14:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.