27.3.2008 | 13:03
" Gæska og náð Guðs.
Drottinn sagði við mig:
,,Þetta er boðorð, sem ég legg fyrir þig í dag,
er þér eigi um megn, og það er eigi fjarlægt þér.
Heldur er orðið harla nærri þér, í munni þínum
og hjarta þínu, svo að þú getur breytt eftir því.
Drottinn veitir lýð sínum styrkleik,
Drottinn blessar lýð sinn með friði.
Sæll er sá er gefur gaum að bágstöddum,
á mæðideginum bjargar Drottinn honum.
Drottinn varðveiti hann og lætur hann njóta lífs
og sælu í landinu.
Og eigi ofurselur þú hann græðgi óvina hans.
Drottinn styður hann á sóttarsænginni,
þegar hann er sjúkur, breytir þú beð hans í
hvílurúm.
'Eg sagði:,, Ver mér náðugur, Drottinn,
lækna sál mína, því ég hef syndgað móti þér.
Fyrirgef þú sekt mína.
Drottinn svaraði mér:
,,'Eg,ég einn afmái afbrot þín sjálfs mín vegna
og minnist ekki synda þinna."
Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þína fallegu síðu. það er alltaf jafn yndislegt að lesa.
Guð blessi þig.
j.o, 27.3.2008 kl. 13:12
Kæra Arabina.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kærar þakkir fyrir yndislegan texta.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.3.2008 kl. 13:57
Drottinn blessi þig.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 14:49
amen Guð blessi þig Arabina allar dagar
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 27.3.2008 kl. 18:29
Guð blessi þig og umvefji með faðmi sínum!
Ása (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 22:36
Ps. nokkur vídeó að kíkja yfir ef þú vilt á þessari bloggsíðu:
http://enoch.blog.is/blog/truin_a_jesu/entry/469416/
Ása (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 22:37
Þakka þér fyrir að setja þessi fallegu orð hér inn. Ég bið þess að algóður Guð blessi þig og varðveiti í einu og öllu sem þú tekur þér fyrir hendur kæra vina.
knús.
Linda, 28.3.2008 kl. 01:37
Þakka ykkur fyrir kæru vinir.
Eg bið að góður Guð blessi ykkur ríkulega í dag og alla daga.
Eg bið þess í Jesú nafni. Amen.
Aida., 28.3.2008 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.