30.3.2008 | 20:58
"Grát ţú eigi.
Guđs son mćlti:,, Grát ţú eigi",
gćskuríkur, er hann sá
ekkju, sem hans varđ á vegi,
vafin sorgum.
Ţegar hryggđin hjartađ sker,
huggun orđ ţau veita mér.
Ef ég stríđ viđ örbirgđ heyi
eđa skortur hrellir mig,
Guđs son mćlir:,,Grát ţú eigi,
Guđi víst er annt um ţig,
hann, sem fćđir fugla smá,
fyrir ţér mun einnig sjá".
Ef ég sjúkleik ţjáđur ţreyi,
ţungt ég styn dag og nótt,
Guđs son mćlir:,,Grát ţú eigi,
grćđa vil ég sár ţín brátt.
Gegnum neyđ ţér ćtlađ er
inn ađ ganga í dýrđ hjá mér".
Ef mér ţrátt á ćvidegi
óvild sýnir heimurinn,
Guđs son mćlir:,,Grát ţú eigi,
gćt ţess, ég er vinur ţinn,
heims ég líka hatur bar,
hugrór ţó glađur var".
Ef á mínum ćvivegi
ástvinum ég sviptur er,
Guđs son mćlir:,,Grát ţú eigi,
geymdir eru ţeir hjá mér.
Aftur gefa ţér skal ţá,
ţar sem hel ei granda má".
Ef á hinstu ćvidegi
ógnir dauđans hrella mig,
Guđs son mćlir:,,Grát ţú eigi,
glötun frá ég leysti ţig.
Guđs barn, lát ţig gleđja ţađ,
Guđi hjá ég bjó ţér stađ".
H.Hálfd
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkur: Ljóđ | Facebook
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 21:18
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 30.3.2008 kl. 21:57
Enda var ég ađ hugsa til ţín Birna mín.
Ţetta er Drottinn ađ tala til ţín.
Aida., 30.3.2008 kl. 23:20
Takk Gulli minn og Drottinn blessi ţig ávalt verkamađur hans
i Jesú nafni. Amen.
Aida., 30.3.2008 kl. 23:42
Kćra Arabina. Takk fyrir mig. Guđ blessi ţig. Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 31.3.2008 kl. 00:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.