"Fađir minn.

Frá ţér er, fađir, ţrek og vit,

öll ţekking, ást og trú.

Kenn oss ađ ţakka einum ţér

ţađ allt, sem gefur ţú.

Og allt, sem hver úr býtum ber,

er bróđurskerfur hans,

sem bćta skal, í ţökk til ţín,

úr ţörfum annars manns.

En lát ţann dag oss ljóma brátt,

er losna böndin hörđ,

og réttur ţinn og ríki fćr

öll ráđ á vorri jörđ.

Ţá allt, sem lifir, lofar ţig

og lýtur ţinni stjórn,

og brosir heiđum himni viđ

í helgri ţakkarfórn.

Amen.    

I Jesú nafni.

Amen.

                                                                                                                          Kingsley.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Guđnadóttir

Ótrúlega fallegt  Guđ blessi ţig

Sigríđur Guđnadóttir, 31.3.2008 kl. 21:50

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 31.3.2008 kl. 22:38

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl Arabina. Mikiđ var textinn fallegur. Kćrar ţakkir og Guđs blessun til ţín.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 1.4.2008 kl. 02:15

4 Smámynd: Aida.

Takk vinir og Drottinn blessi ykkur öll í Jesú nafni. Amen.

Aida., 1.4.2008 kl. 08:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband