8.4.2008 | 08:28
"Bćnin.
Guđ geymi mig og varđveiti á sálu og lífi ţennan dag
og alla tíma í Jesú nafni.Amen.
Fađir vor, ţú sem ert á himnum.
Helgist ţitt nafn, til komi ţitt ríki,
verđi ţinn vilji, svo á jörđu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauđ.
Og fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
Eigi leiđ ţú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.
Ţví ađ ţitt er ríkiđ, mátturinn og dýrđin
ađ eilífu. Amen.
Ljóssins fađir, Drottinn minn.
Dýrđ sé ţér fyrir daginn, sem kemur nýr úr skapandi
hendi ţinni. Dýrđ sé ţér, sem lofar mér ađ lifa.
'Eg ţakka ţér lífiđ mitt, gjöf ţína, ţakka ţér heilsu og
krafta, vit og vilja, skyn og skilning, fćđu mína og
fóstriđ allt, heimili mitt og ástvini.
'Eg ţakka ţér, ađ ég ţekki ţig og get ţakkađ ţér, af ţví
ađ ţú hefur gefiđ mér náđ til ţess ađ trúa á ţig og vita,
ađ ţú ert minn Guđ, lífgjafi minn, fađir og frelsari.
Lofađur sért ţú, Jesús Kristur, sem međ komu ţinni,
lífi á jörđ, dauđa á krossi og upprisu, hefur opinberađ
föđur kćrleikans og greitt mér og öllum syndugum
mönnum veg inn í ríki ţíns.
Lofađur sért ţú, heilagi andi, sem hefur vitjađ mín,
og kallađ mig í kirkju Krists, blessađ mér bođskap hennar
og vilt leiđa mig í allan sannleikann.
Lát mig, Drottinn, standa stöđugan í trúnni og vaxa í
ţinni náđ.
'Eg fel ţér daginn, allt, sem hann krefst, og allt, sem hann
gefur. Sjá ţú til ţess, Drottinn minn, ađ ég mćti ţví öllu
ţannig, ađ ég megi fagna ţessum degi međ tćrum fögnuđi og helgum friđi,
ţegar hann heilsar mér aftur í eilífđ ţinni.
Heyr bćn mína Jesú og blessa alla sem lesa ţessa bćn.
'I Jesú nafni. Amen
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com
Kćra Arabina. Takk fyrir mig. Guđ gefi ţér góđan dag. Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 8.4.2008 kl. 08:59
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 8.4.2008 kl. 09:16
Ágćta Arabína!
Bćnalaus aldrei byrjuđ sé, burtför af ţínu heimili.
Drottinn blessi ţig !
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.4.2008 kl. 15:15
Drottinn blessi ykkur öll og varđveiti.
'Eg ţakka ykkur fyrir
hlýjar kveđjur.
Aida., 8.4.2008 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.