Abba.

Drottinn Guð minn, takk fyrir nýjan dag og náð þína. 

Góður er Drottinn þeim er á hann vona, og þeirri sál

er til hans leitar.

Gott er að bíða hljóður eftir hjálp Drottins.

Hvern á ég annars að á himnum?

Og hefi ég þig Drottinn, hirði ég eigi um neitt á jörðu.

Þótt hold mitt og hjarta tærist er Guð bjarg hjarta míns

og hlutskipti mitt um eilífð.

Hann svaraði mér:,,Sjá ég sendi engil á undan þér til að varðveita

þig á ferðinni og leiða þig til þess staðar, sem ég hefi fyrirbúið.

Amen 'I Jesú nafni. Amen,amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

þakka Guði fyrir nýjan dag og lífiamen

þú skrifa svo flotta Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.4.2008 kl. 18:17

2 identicon

Amen,amen!

Og takk fyrir orðið góða.

Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 19:51

3 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

Sigríður Guðnadóttir, 15.4.2008 kl. 23:07

4 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 23:13

5 Smámynd: Linda

Yndislegt vinan

Linda, 20.4.2008 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.