20.4.2008 | 20:17
"Bæn.
'O hve sæll er sá, er treysti
sínum Guði hverja tíð,
hann á bjargi hús sitt reisti,
hræðist ekki veðrin stríð.
Hann í allri segir sorg:
Sjálfur Drottinn mín er borg,
náð og fulltingi hans mig hugga,
hans ég bý í verndar skugga.
'I það skjól vér flýjum faðir,
fyrst oss þangað boðið er,
veginn áfram göngum glaðir,
glaðir, því við treystum þér.
Ein er vonin allra best,
á þér sjálfum byggð og fest,
að þú sleppir engu sinni
af oss kærleikshendi þinni.
Amen,amen.
'I nafni Guðs, föður og sonar og heilags anda.
Guð geymi oss og varðveiti oss á sálu og lífi
þessa nótt og alla tíma í Jesú nafni.
Amen.
Guð gefi oss guðlega að lifa, þolinmóðlega
að þreyja, Kristilega að deyja og gleðilega til eilífs lífs upp að vakna.
Fyrir Jesú Krists.
Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
coke
-
adalbjornleifsson
-
doralara
-
svavaralfred
-
trumal
-
olijoe
-
krist
-
kiddikef
-
rosaadalsteinsdottir
-
sur
-
zeriaph
-
gattin
-
gudrunp
-
birgirsm
-
offari
-
engilstina
-
eyglohjaltalin
-
jakobsmagg
-
hafdis
-
skulablogg
-
arncarol
-
baenamaer
-
kafteinninn
-
siggagudna
-
yousef
-
huldumenn
-
salmann
-
bbv1950
-
enoch
-
vefritid
-
judas
-
gbo
-
steinibriem
-
aloevera
-
lifsrettur
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1177
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
Af mbl.is
Innlent
- Tekið fagnandi í Kanada
- Vill taka upp norsku leiðina í útlendingamálum
- Áfram líkur á góðu veðri
- Keyrt á gangandi vegfaranda við Kaplakrika
- Hitinn teygir sig upp í 18 gráður norðaustanlands
- „Eins og í sögu“ fyrir austan
- Vill ekki loka Reynisfjöru
- Óróinn haldist lítill í alla nótt
- Dvaldi á hóteli í viku en gat ekki greitt
- Lögreglan hafði afskipti af fjórum golfurum
Erlent
- Skipar fyrir um handtöku demókrata sem flúðu
- Hver á að borga brúsann?
- Krefjast lista yfir Afgana sem hjálpað hafa Bretum
- Leggur fram uppfærða hernaðaráætlun á Gasa
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um aðstoð við að binda enda á stríðið á Gasa
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
Athugasemdir
Sæl Arabina. Kærar þakkir fyrir yndislega texta.
Guð blessi þig
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2008 kl. 21:16
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 20.4.2008 kl. 21:45
Drottinn blessi þig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 00:43
Þakka þér fyrir Arabína og megi Drottinn Jesú Kristur blessa þig og þína áfram Amen.
Aðalbjörn Leifsson, 21.4.2008 kl. 18:56
Sigríður Guðnadóttir, 21.4.2008 kl. 21:21
Fallegt
Jakob (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 16:35
Flott! Takk kærlega fyrir þetta, Arabína mín!
Þorsteinn Briem, 22.4.2008 kl. 20:26
Gleðilegt sumar og takk fyrir vetur á bloggi. hvað ertu hætt að skrifa ?
Guð blessi þig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.4.2008 kl. 17:01
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Kæra Arabina
Gleðilegt sumar
Þakka mjög góð kynni í vetur.
Drottinn blessi ykkur
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.4.2008 kl. 19:58
Sæl og blessuð öll sömul.
Takk fyrir hlyjar og fallegar kveðjur.
Eg er ekki hætt að blogga en það er buið að vera mjög mikið að gerast hjá mér en fer að róast sem betur fer.
Gleðilegt sumar öll sömul og takk fyrir veturinn.
Eg bið ávallt fyrir ykkur öllum í Jesú nafni, Drottinn blessi ykkur og varðveiti í dag og alla daga. Amen.
Aida., 24.4.2008 kl. 20:50
Kæra Arabína!
Óska þér gleðilegs sumars í Jesú nafni, með þökk fyrir hyju kveðjurnar!
Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 21:25
Gleðilegt Sumar Aida mín, ég bið að Drottin Jesú blessi þig og varðveiti.
Knús og kv
Linda, 25.4.2008 kl. 17:44
Gleðilegt sumar og allar aðrar árstíðir.
Gangi þér allt að sólu.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 25.4.2008 kl. 21:57
Gleðilegt sumar AIDA
R . S (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 00:56
Takk fyrir innlitið öll sömul og ég óska ykkur öllum innirlega gleðilegt sumar.
Drottinn blessi ykkur öll í Jesú nafni Amen,amen.
Aida., 29.4.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.