Bænin.

!cid_C69FDEBD-AA93-4B1B-9D67-9B6707BD2D4EFaðir vor .Þú sem ert á himnum.

Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,

verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.

Gef oss í dag vort daglegt brauð.

Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

Eigi leiðir þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.

Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu.

Amen.

Takk fyrir daginn og náð þína og allt sem þú hefur gefið okkur, 

og allt sem enn er ekki komið fram.

Takk fyrir lækningu og lausn þína, Heilagur.

Hallelúja Jesús,já dýrðin er þín að eilífu,hallelúja. 

Andi trúar, andi vonar,andi Jesú Krists,

Guðs sonar,andi dýrrar elsku hans,

lát þú sannleiks ljósið bjarta lýsa skært í hjörtu okkar,

fyll það krafti kærleikans.

Blessa þú alla þá er les þessa bæn.

I Jesús heilaga nafni Amen, Hallelúja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Hallelúja amen takk og Guð blessi þig allar dagar

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 17.6.2008 kl. 20:56

2 identicon

R . S (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 04:26

3 identicon

Verður ekki of oft sagt!

Bestu Kveðjur 

Jakob (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband