17.6.2008 | 11:31
Bćnin.
Fađir vor .Ţú sem ert á himnum.
Helgist ţitt nafn, til komi ţitt ríki,
verđi ţinn vilji svo á jörđu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauđ.
Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
Eigi leiđir ţú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.
Ţví ađ ţitt er ríkiđ, mátturinn og dýrđin ađ eilífu.
Amen.
Takk fyrir daginn og náđ ţína og allt sem ţú hefur gefiđ okkur,
og allt sem enn er ekki komiđ fram.
Takk fyrir lćkningu og lausn ţína, Heilagur.
Hallelúja Jesús,já dýrđin er ţín ađ eilífu,hallelúja.
Andi trúar, andi vonar,andi Jesú Krists,
Guđs sonar,andi dýrrar elsku hans,
lát ţú sannleiks ljósiđ bjarta lýsa skćrt í hjörtu okkar,
fyll ţađ krafti kćrleikans.
Blessa ţú alla ţá er les ţessa bćn.
I Jesús heilaga nafni Amen, Hallelúja.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 17.6.2008 kl. 20:56
R . S (IP-tala skráđ) 18.6.2008 kl. 04:26
Verđur ekki of oft sagt!
Bestu Kveđjur
Jakob (IP-tala skráđ) 19.6.2008 kl. 00:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.