"Trúin"

c_documents_and_settings_gulli_my_documents_my_pictures_jesus_mappa_011

Sjáið slíkan kærleika faðirinn hefur gefið og sýnt okkur, að við skulum vera kölluð

Guðs börn. Og það erum við.

E'g trúi því að þegar hann birtist munum við verða honum líkir og við munum sjá hann

eins og hann er.

Við eigum að elska hver annan, af því að við sem elskum hann erum komin yfir frá dauðanum til lífsins, með því að við elskum náungan eins og Jesú elskar hann.

Elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og i sannleika.

Guð er meiri en hjörtu okkar og ef við höfum ekki kærleika fyrir einhvern þá biðjum vér

til hans ,um miskunn og kærleika.

Þá fáum við djörfung til hans, og hvað sem við biðjum um fáum við hjá honum,

af því að við höldum boðorð hans og biðjum um það sem honum er þóknanlegt,

sem er kærleikur. Það sem maðurinn ekki megnar það gerir hann.

Og þetta er hans boðorð, að við skulum trúa á nafn sonar hans Jesú Krists

og elska hvern annan, og sá sem heldur boðorð hans er stöðugur í Guði og

Guð í honum.

Að hann er stöðugur í okkur þekkjum við af andanum, sem hann hefur gefið okkur.

Amen.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Amen

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 15:39

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Yndislegt að eiga kærleika Jesú Krists. Við erum moldríkar að vera dætur Guðs almáttugs.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.10.2008 kl. 22:45

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

flott orð og Guð blessi þig.amen

kv:Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 13.10.2008 kl. 17:33

4 Smámynd: Aida.

Takk fyrir innlitið kæru vinir, og já Rósa min við erum sko ríkar.

Aida., 13.10.2008 kl. 18:28

5 Smámynd: Linda

Bara yndislegt kæra vina, þakka þér fyrir þetta.

knús.

Linda, 13.10.2008 kl. 18:56

6 Smámynd: Aida.

Takk Linda og gaman að þú skyldir kíkja.

Þykir alltaf jafn vænt um það.

Aida., 13.10.2008 kl. 19:00

7 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Blessuð og sæl!

Hlyleg og falleg færsla.

Drottinn blessi þig og þína!

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 13.10.2008 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband