19.12.2008 | 10:28
Lofgjörđ
'Eg vil lofa Drottin af öllu hjarta í félagi og söfnuđi réttvísra.
Mikil eru verk Drottins, verđ íhugunar öllum er hafa unun af ţeim.
Tign og vegsemd eru verk hans og réttlćti hans stendur stöđugt ađ eilífu.
Hann hefur látiđ minnast dásemdarverka sinna, náđugur og miskunnsamur er Drottinn,
hann gaf ţeim fćđu er óttast hann, minnist sáttmála síns ćvinlega.
Hann kunngjörđi ţjóđ sinni mátt verka sinna međ ţví ađ gefa henni erfđahlut annarra ţjóđa.
Hann er trúr og réttlátur í öllum verkum sínum, öll fyrirmćli hans eru áreiđanleg,
standa óhagganleg um aldur og ćvi, framkvćmd í trúfesti og réttvísi.
Hann sendi lausn lýđ sínum, setti sáttmála sinn ađ eilífu, heilagt og óttalegt er nafn hans.
Ađ óttast Drottin er upphaf speki, ţeir vaxa ađ viti sem hlýđa bođum hans.
Lofstír hans stendur um eilífđ.
Sćll er sá er óttast Drottin og gleđst yfir bođun hans.
Niđjar hans verđa voldugir í landinu, ćtt réttvísra mun blessun hljóta.
Nćgtir og auđćvi eru í húsi hans og réttlćti hans stendur stöđugt ađ eilífu.
Réttvísum skín ljós í myrkri, mildum, miskunnsömum og réttlátum.
Vel farnast ţeim sem lánar fúslega og annast málefni sín af réttvísi
ţví ađ hann mun aldrei haggast.
Minning hins réttláta er ćvarandi, hann ţarf ekki ađ kvíđa ótíđindum,
hjarta hans er stöđugt, hann treystir Drottni.
Hjarta hans er óhult, hann óttast ekki;
skjótt fćr hann ađ líta á fall óvina sinna.
Hann hefur miđlađ mildilega og gefiđ fátćkum, réttlćti hans stendur stöđugt
ađ eilífu, horn hans er hafiđ upp međ sćmd.
Hinn óguđlegi sér ţađ og honum gremst, hann gnístir tönnum og ferst.
'Oskir óguđlegra rćtast ekki.
I Jesú nafni.
Amen,amen,amen.
Hallelúja honum til dýrđar.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Amen
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 10:30
Yndislegt ađ sjá ţig Birna.
Drottinn blessi ţig og varđveiti Birna mín í Jesú nafni.Amen.
Aida., 19.12.2008 kl. 10:37
Amen Hallelúja og Guđ/Jesús blessi ţig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 19.12.2008 kl. 14:10
Sćl og blessuđ
Ţakka ţér fyrir ţennan fallega texta.
Megi almáttugur Guđ vernda ţig og varđveita.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 19.12.2008 kl. 14:49
Amen og Guđ' blessi ţig góđa kona
Kristín Gunnarsdóttir, 20.12.2008 kl. 10:30
Sćl!
Takk fyrir ţetta
Gleđilega jólahátíđ í Jesú nafni!
Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 21.12.2008 kl. 15:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.