1.1.2009 | 18:13
"Sæll er sá maður."
Sæll er sá maður, sem ekki fer að ráðum óguðlegra,
ekki gengur á vegum syndaranna og ekki situr i hópi þeirra er
hafa Guð að háði, heldur hefur yndi af lögmáli Drottins
og hugleiðir lögmál hans dag og nótt.
Hann er sem tré, gróðursett hjá rennandi lækjum,
sem ber ávöxt sinn á réttum tíma, og blöð þess visna ekki.
Allt sem hann gerir lánast honum.
Svo fer ekki fyrir hinum óguðlega, heldur sem sáðum sem vindur feykir.
Þess vegna munu hinir óguðlegu ekki standast i dóminum og syndugir
ekki í söfnuði réttlátra.
Því að Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu.
I Jesú nafni.Amen
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1070
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, hann Drottinn! "Í upphafi var Orðið og Orðið var Guð" Og þannig framdi hann sjálfsmorð fyrir fólkið. Sem betur fer átti hann son, Jésú Kr. Jóseppsson sem tók við.
Hann skapaði fólk í sinni eigin mynd og útkomann er ótrúleg. Þó fólk sé að rífast, og skjóta á hvern annan er bara Guðs persónuleiki.
Kanski Satan engillinn hafi orðið var við spillingu hjá Guði, og ákvað að stofna eigið ríki. Það er nú meiri vitleysingurinn. Ég held að Guð hafi breytt honum svo það væri ekki spegilmynd af Honum. Ég hef aldrei séð neinn með horn og hala alla vega.
Ég trúi mest á Búdda þegar ég trúi, sem er ekki oft.
5 ára barnabarn mitt missti ég og alla fjölskylduna út af hættulegri vinnu. Ég skil f.v. konu mína vel. Þegar er skotið á hús úr tré, með 6 börn, frúin þurtti að sofa me sjálvirka haglabyssu sín megin og ég með mina .45 S&W mín megin.
Hún skildi við mig vegna þessarrar árásar því ég vildi ekki kæra. Ég vissi hverjir þetta voru. Ég var einn í 556 fermetra húsi þegar símin hringdi og viðkomandi sem hafði skotið, baðst afsökunar. Það var auðfengið frá mér. Stuttu seinna dó hann af OD á spítala. Mér þótti það sorglegt.
Marco Westman hét hann og ég var grunaður af fólki, sem ég vann með að ég hefði eitthvað með hans dauðsfall að gera, sem er ekki satt, lögreglunni, nema saksóknara. Hann skildi þegar besínsprengjum var kastað á húsið hans. Eða hún skildi við hann. Crister Sammers heitir sá hann og er öðlingur.
Hann trúði mér alla vega, enda með svipaða reynslu.
Gott nýtt ár!
Lögreglusjórinn var sjokkeraður yfir mínum aðferðum. Ég sló öll met í innskilæuðum vopnum og skotfærum. Ásamt upptækum eiturlyfjum.
Þetta var var bara vinnan mín og ég kannvoða lítið annað...
Óskar Arnórsson, 1.1.2009 kl. 19:36
Kæra Aida
Takk fyrir kröftugt Guðsorð.
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.1.2009 kl. 20:06
Sæl Aida
Takk fyrir góð bloggkynni á liðnu ári. Megi okkar himneski Faðir vera með þér og þínum á þessu ný-byrjaða ári.
Kær kveðja
Birgirsm, 1.1.2009 kl. 20:49
Já, Rósa minnti mig á að þakka fyrir góða færsli. Hún er svona engill og veit ekkert um það enn...
Ég botna samt ekket í þesari kveðju, "vertu Guð falin??"
Á maður að fela eitthvað fyrur Guði? Er það nokkuð hægt?
Nú jæja, maður getur ekki skilið allt...;)
Óskar Arnórsson, 1.1.2009 kl. 20:50
Sæll Óskar minn
Vertu Guði falinn = megi Guð annast þig, vera í skjóli Guðs.
Hann fól önd sína Guði;
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.1.2009 kl. 21:38
Gleðilegt ár kæra Aida. Guð geimi þig
Kristín Gunnarsdóttir, 2.1.2009 kl. 09:42
Hæææ Guð gefi þér eftirminnilegt ár , miklar og stórar opinberanir, þvílíka djörfung, magnaðan frið og yndilegan kærleika sem ALDREI fyrr þú hefur upplifað !! Það er mín bæn fyrir þér fyrir nýju ári í þínu lífi. ég hlakka svo til að hitta þig og fara með þér í Heilags Anda PARTÝ þar sem enginn verður samur á eftir
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 09:50
Sæl öll sömul.
'Oskar minn,,,,,,,,,, ég veit ekki beint hvað ég á að segja.
Eg heyri það að þú kennir Guði um allt saman, mig þykir það leitt.
Flestir gera það, einu sinni ég lika. Við erum sköpuð i likingu hans svo sannarlega nema það að hann er svo eini sem syndlaus er. Engill er ég ekki, og langt i frá fullkomin þó ég keppist eftir þvi, og kanski bara Guð veit það næ ég að verða það en lika kanski ekki og það er allt i lagi þvi náð hans nægir mér og huggun min er að hann þekkir mig betur en ég svo ég þarf ekki að þykjast né óttast. Eg þarf bara að reyna, ég gef honum tækifæri á hverjum degi að móta mig.
Einu sinni var ég þú, nema ég var krimmin og bófinn og kanski hefðir þú þurft að óttast mig, einu sinni.
Og Guð, já hann var eins og þér finnst vaste of space.
Eg hef átt allt og tapað öllu, það gekk svo langt að ég tapaði lika mér, og var i raun lifandi dauð.
Svo dauð að mér leið eins og ég væri þegar i helviti. Hefði verið betra að vera grafin en að vera sú sem ég var.
En svo er ekki lengur, það litla sem ég öðlaðist aftur fær að njóta verndar hans og lifa og dafna.
Mikið væri gaman að hitta þig, reyndar býð ég þér i heimsókn ef þú villt. I allvöru, hlæðu bara eg geri það lika en ég meina það samt sem áður.
Jú annað, Satan er ekki með horn og hala, hann var sá fallegasti sköpun Guðs og er hann birtist þá kemur hann i ljósengills mynd oftast sem kona.Hugsa sér.
Aida., 2.1.2009 kl. 12:50
Rósa, Birgir og Kristín takk fyrir fallegar kveðjur og eg bið Drottinn um að umvefja ykkur i kærleika hans. Eg bið þess i Jesu nafni.Amen. Og já, Gleðilegt blessunarríkt ár.
Aida., 2.1.2009 kl. 12:55
Hæ Helga min, það er loks að þu kikir á mig og já, mig hlakkar svo sannarlega til.
Buinn að segja syni minum frá þvi, hann er átta ára alveg eins og þín og hlakkar mikið til.
Eg elska heilagan anda og ég tala nú ekki um partyið hans.
Eg bið fyrir þér líka Helga min, alltaf.
Aida., 2.1.2009 kl. 13:00
Sæl Aida. þú ert best bara áfram í Jesús nafni.Amen.
Kveðja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 2.1.2009 kl. 14:37
Sæl og blessaður Gulli.
'O já, ég er best i Jesú.
Það er lika öllum fyrir bestu.
Aida., 2.1.2009 kl. 14:53
Amen.
það er líka öllum fyrir bestu að ég geri það líka láta Jesús stjórna
Kveðja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 2.1.2009 kl. 15:33
Aida!
Drottinn framdi sjálfsmorð með því að skapa heimin. Enn vitund hans lifir í ÖLLU fólki.
Aldrei hefur mér verið boðið í partý hjá Guði. Og ekki hjá Satan heldur. Hann er nú bara hræddur við mig....skíthællin sá. Satan er samt "maður dagsins í dag" ekki satt?
Annars er ég enginn trúmaður. Reyndi eins og ég gat, enn það varð allt vitlast út af því...ég var að vinna í fangelsi í Svíþjóð...
1. yfirheyrsla frá geðlækni sem ég vann með: "Óskar! Er það satt sem við höfum heyrt að þú sért orðin trúaður og farin að stunda kirkjuferðir?" Svar: "nei, Kalle morðingi kom þessari sögu af stað" geðlæknirinn aftur: "hver er að ljúga upp á hvern?" ég: Þú verður að ákveða það! Þetta er satt...
Kalle morðingi var fluttur í annað fangelsi.
2. yfirheyrsla af fangelstjóra: "Kalle verður að vera á lyfjum og undir læknishendi? Hvað fór ykkur á milli eiginlega? Hann getur ekki þrifist á Kumla. Má hann koma aftur þín vegna? Ég: "Að sjálfsögðu!" Ég vil fá komusamtalið. "Svar: Ekkert mál ´Oskar minn, þú mátt það. Enginn í staffinu vill komusmatal við þennan mann hvort sem er"
Þannig náði ég sambandi við þann mann.. ;) Góður vinur minn í dag.
Óskar Arnórsson, 2.1.2009 kl. 23:53
Rósa! Drottin er í öllu fólki og ég treysti þér 100% þó ég botni ekki í helmningnum sem þú skrifar. Elska þig líka... ;)
Óskar Arnórsson, 2.1.2009 kl. 23:58
Aida! Ég þykk kaffiboðið.
Óskar Arnórsson, 3.1.2009 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.