18.1.2009 | 00:46
Vopnahlé
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Mo6nCFC0igU&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=WSb6nl1DCgs
http://www.youtube.com/watch?v=gR57M80-rzE
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Athugasemdir
Amen, friður Guðs kemur þá yfir alla!
Aðalbjörn Leifsson, 18.1.2009 kl. 15:21
Það er sjálfsagt gott að fá frí frá loftsprengjum oh rakettum.
Guð virðist vera annars hugar þegar kemur að þessu stríði. Æi, ég er engin trúmaður og þetta Gasa-mál tröllríður öllum fréttum um allann heim. Bara orðið leiðinlegt.
Þarf að spyrja þig af soldlu?
(Tek það fram að ég er ekki dauður, ennþá. (Það er samt búið að gera á mig samnig, þú skilur;)
"Égé bað tvær bænir og ég varð alveg kolruglaður af áhrifunum?" Svo prófaði ég fleiri bænir og það,skeði ekki neitt, ég var ekki eins einbeittur.
Mig langar ekkert að verða skrítnari enn ég er.
Óskar Arnórsson, 18.1.2009 kl. 15:42
Amen já Guð/Jesús er góðu
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 18.1.2009 kl. 22:23
Guð er sjálfsagt ágætur. Enn ég tala ekki við Guð því hann svarar aldrei. Löngu búin að fá leið á honum.
Jésúbænir viðast hins vegar virka. Það er ég alla vega búin að prófa. Dreymdi hann (kynnti sig sem Jésú alla vega) einu sinni og var í undarlegu ástandi heillengi á eftir.
Annars er ég hálf smeykur við þessi trúarbrögð. Þetta eru einhverjir galdrar og svo sannarlega hafa þau áhrif. Stríð og tóm þvæla um allan heim út af trúarbrögðum!
Annars er ég ekkert inni í þessum trúarbragðamálum að neinu viti. Er búddisti í augnablikinu, þeir sýna þó í verki það sem kristnir tala bara um. Og fara aldrei í stríð.
Óskar Arnórsson, 19.1.2009 kl. 04:51
Sælir vinir.
'Oskar minn, segir það ekki helling þegar þú segist biðja og fái ekkert svar.
Kanski fara Búddistar ekkert i stríð en veit ekki betur en það að Budda svo feitur og pattaralegur fær matin þeirra meðan fólkið hans sveltur.
Svo veit ég ekki betur en að Kristnir fara ekki heldur i Stríð. Þú mátt hafa í huga að Gyðingatrúin er ekki að tala, biðja eða hlusta á Jesú.
Myndi þeir gera það væri ekki stríð í Israel.
Þegar við biðjum til Jesú, þá svarar hann i anda, huga og sál. Veit ekki um neina aðra trú er gerir slikt.
Eg bið Drottinn að blessa ykkur alla og varðveita og ég bið fyrir öllum hans lýð og segi friður sé yfir og með 'Israel.
I Jesú nafni.Amen
Aida., 19.1.2009 kl. 08:21
Sæll Alli minn, já friður hans kemur þar sem lýður hans biður fyrir. Svo sannarlega. Hallelúja.
Sæll Gulli minn, já Guð, Jesú er svo sannarlega góður.
Aida., 19.1.2009 kl. 08:34
Fara kristnir ekki í stríð? Um hvað ertu að tala? USA, kristnasta þjóð í heimi er í óteljandi stríðum. Vatikanið, (ef það er kristið fyrirbæri sem ég kalla glæpaflokk) vildi ekki selja hlutabréf sín í Bofors vopnaverksmiðjunum, fyrr enn blaðaskrif urðu svo mikil að þeir neiddust til þess.
Búddistar eru ekki feitir að upplagi. Búdda sjálfur var það. Búdda og Jésú er einn og sami maðurinn, uppi á sitthvorum tíma.
Báðir synir Guðs, sem greinilega getur ekki sagt orð. Ég er ekkert á móti málllausum, enn Hann gæti nú beitt áhrifum sínum meira enn Hann gerir.
Ég er með mína einkatrú og það eru margir innblandaðir. "Kristni er ekkert með hinn eina rétta sannleika"! Þeir sem trúa því eru í vondum málum.
Ef Hann fer ekki að stoppa þessa vitleysu hér á jörðinni, er Hann bara þvæla.
Óskar Arnórsson, 19.1.2009 kl. 13:17
Nei 'Oskar það er ekki rétt hjá þér að Kristnir fara i stríð.
Margir fara i nafni hans og drepa slátra og eyða en það er óvinurinn hans Jesú sem gerir allt þetta.
Veit ekki betur en að margir segja já en meina nei. Þannig koma margir fram i nafni hans en eru ekki hans.
Budda og Jesu eru ekki þeir sömu ,alls ekki.
Eins og þú sagðir sjálfur svarar Budda ekki neitt en Jesú gerir og þú hefur sagt það sjálfur.
Fyrir mig er Jesú hið eina rétta, ef þér finst ég vera i vondum málum vegna þess þásegi ég bara Ok!
Þér finnst það en ekki mér.
Sannir Kristnir menn nota ekki ofbeldi af neinu tagi.
Aida., 19.1.2009 kl. 14:14
Svo sagði ég ekki að Budda menn væri feitir, ég sagði að hann væri það og fólkið hans svelti.
Aida., 19.1.2009 kl. 14:21
Aida elsku vina! Þú ert alveg út á túni og ég elska þig samt! Búdda er dauður og sjálfsagt er fitan runninn af honum. (Hann lifir samt ;) Jésú er líka dauður (enn hann lifir samt) Þeir eru trúbræður. Vissiru þetta ekki?
Óskar Arnórsson, 19.1.2009 kl. 17:04
Elsku kallinn! Má vera að þér finnst ég vera út á túni.
En í Jesú get ég heyrt þó að þú geri það ekki. Og ég trúi alveg að þú heyrir ekki í Búdda. Þú gætir heyrt í Jesú, en eins og þú sjálfur segir þá þorir þú ekki.
En engar áhyggjur, það kemur. Og veistu mér þykir lika vænt um þig, og kaffi boðið stendur enn.
Aida., 19.1.2009 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.