21.1.2009 | 08:54
Hallelúja.
Takk góði Guð fyrir Amnesty International.
Takk Drottinn fyrir fólk sem berst fyrir mannréttindi.
,,Sælir eru fátækir í anda, því að þeirra er himnaríki.
Sælir eru sorgbitnir, þvi að þeir munu huggaðir verða.
Sælir eru hógværir, því þeir munu jörðina erfa.
Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu,
því að þeir munu saddir verða.
Sælir eru miskunnsamir, þvi að þeim mun miskunnað verða.
Sælir eru hjartahreinir, þvi að þeir munu Guð sjá.
Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kölluð verða.
Sælir eru þeir sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki.
Sælir eruð þér, þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu min vegna.
Verið glaðir og fagnið, því að laun yðar eru mikil á himnum.
Þannig ofsóttu þeir spámennina, sem voru á undan yður.
Ritað er í Jesú nafni. Amen,amen,amen.
Obama stöðvar Guantánamoréttarhöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Hallelúja Hallelúja Amen Guð/Jesús blessi þig systir
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 21.1.2009 kl. 15:00
Ég set hér inn athugasemd sem ég setti inn á bloggið hans Svavars Alfreðs.
Það finnst mér kurteisisregla nr. 1 að vera ekki að tilkynna fyrir öðrum hverjum manni biður fyrir. Eins og aida gerir hér er það eins konar ásökun og stimplun. sjáið þennan synduga mann, það þarf að biðja fyrir honum. Þannig niðurlægir sá sem biður með þessum hætti þann sem sagt er að beðið sé fyrir og upphefur sjálfan sig í leiðinni.
Sigurður Þór Guðjónsson, 21.1.2009 kl. 22:55
já hallelúja- það er líka gott lag með þessu orði
Brúnkolla (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 23:24
Sæl Aida!
Kröftug bæn réttláts mans megnar mikið
Kveðja úr Garðabænum
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 24.1.2009 kl. 12:56
Amen,Eigðu góða helgi Aida min kæra
Kristín Gunnarsdóttir, 24.1.2009 kl. 16:46
Sæl og blessuð
Guð sér um sína
Vertu Guði falin
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.1.2009 kl. 22:34
sakna þin Aida . hvar ertu ? ég er búin að bíða eftir að heyra frá þér :) ertu enn í bænum ? knús á þig !!
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.