Lítil bæn

'Eg hef þér heitið, Jesús, að hlýða og fylgja þér.

Þú vinur, bróðir bestur, þitt boð sé heilagt mér.

'Eg vil ekki frá þér víkja, þú veitir styrk og lið.

'Eg þarf ekkert að óttast, ef þú ert mér við hlið.

'Eg hef heitið þér, Jesús, því heit þitt gafstu mér.

'O, láttu líf mitt verða til lofs og dýrðar þér.

'I Jesú nafni, takk fyrir alla þá er lesa þetta með mér.

'I Jesús nafni. Amen,amen,amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Drottinn blessi þig og varðveiti.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.2.2009 kl. 13:38

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen Guð blessi þig og varðveiti

KV:Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 1.2.2009 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband