16.2.2009 | 03:27
Dögg af hæðum.
Þú sendir, Drottinn dögg af hæðum, í dropum smáum niður á jörð,
að kveikja líf í köldum æðum að klaka leysa böndin hörð.
Lát náðardaggar dropa þinn svo drjúpa í mína sálu inn.
Þú lætur, Drottinn, ljós af hæðum hér lýsa sólargeislum í,
það grundu skrýðir geislaklæðum og gulli faldar himinský.
Ó, lát þú náðarljósið þitt svo lýsa skært í hjarta mitt.
Þú sendir, Guð, þinn son af himnum, hann sól og dögg var allri jörð.
Hann lýsir oss í ljóssins fræðum og leysir syndaböndin hörð.
Það ljósi prýði líf mitt allt, sú lífdögg þíði helið kalt.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Ljóð | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1070
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Mo6nCFC0igU&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=WSb6nl1DCgs
http://www.youtube.com/watch?v=gR57M80-rzE
Athugasemdir
Amen.Drottinn Guð/Jesús blessi þig alla dagar systir
kær kveðja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 16.2.2009 kl. 15:14
Hæ elsku vinur. Ég sá bloggið þitt og ég heillaðist. Ég verð að segja þér að þetta er mjög fallegt blogg og sæt skrif hjá þér. Haltu endilega áfram að skrifa svona fallegan texta. Þetta hjálpar án efa mörgum.
Takk fyrir bloggvináttuna. Takk vinur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 11:22
Sælir vinir.
Takk fyrir bænirnar þinar elsku Gulli.
Valgeir takk fyrir að vera blogg vinur minn, ég met þess mikið.
Reyndar mjög mikið.
Ég bið Drottinn að blessa ykkur ríkulega í dag. Ég bið í Jesú nafni. Amen.
Aida., 17.2.2009 kl. 11:35
Ég vona svo sannarlega að Guð hjálpi okkur að leysa úr þeim vandamálum sem nú steðjar. Ef við gleymum okkar Guði er hætt við að kærleikur mannsin hverfi. Takk fyrir Aida.
Offari, 17.2.2009 kl. 11:41
Sæll Offari.
Það er sko alveg á heinu.
Ég þakka þér fyrir, og ég þakka Drottinn vor Jesús fyrir þig.
Ég geri það i nafni hans, í Jesú nafni.Amen,amen.
Aida., 17.2.2009 kl. 11:47
Amen kæra Aida. Guð blessi þig vinkona
Kristín Gunnarsdóttir, 18.2.2009 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.