Vinur minn!

Hvað má hvíld mér veita, harmar lífs er þreyta, og mig þrautir þjá?

Hvar má huggun finna?

Hvar er eymda minna fulla bót að fá?

Hér er valt í heimi allt, sorg og nauðir, sótt og dauði

sífellt lífi þjaka.

Burt frá böli hörðu, burt frá tára jörðu.

Lít þú upp, mín önd.

Trúan ástvin áttu einn, sem treysta máttu, Guðs við hægri hönd.

Jesú hjá er hjálp að fá, hann þér blíður huggun býður,

hvíld og lækning meina.

Í Jesú nafni, Drottinn blessi þig. Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Höf-H. Hálfd. 1886

Aida., 20.2.2009 kl. 12:22

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Guð/Jesús blessi þig systir og takk fyrir þessi flottur orð

kær kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 20.2.2009 kl. 14:33

3 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Mikið eru þetta falleg bloggsíða takk takk

Guð blessi þig systir?

Blíðlegt blíðu knús til þín

Kveðja Guðrún

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 20.2.2009 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband