Vinur minn!

Hvađ má hvíld mér veita, harmar lífs er ţreyta, og mig ţrautir ţjá?

Hvar má huggun finna?

Hvar er eymda minna fulla bót ađ fá?

Hér er valt í heimi allt, sorg og nauđir, sótt og dauđi

sífellt lífi ţjaka.

Burt frá böli hörđu, burt frá tára jörđu.

Lít ţú upp, mín önd.

Trúan ástvin áttu einn, sem treysta máttu, Guđs viđ hćgri hönd.

Jesú hjá er hjálp ađ fá, hann ţér blíđur huggun býđur,

hvíld og lćkning meina.

Í Jesú nafni, Drottinn blessi ţig. Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Höf-H. Hálfd. 1886

Aida., 20.2.2009 kl. 12:22

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Guđ/Jesús blessi ţig systir og takk fyrir ţessi flottur orđ

kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 20.2.2009 kl. 14:33

3 Smámynd: Guđrún Pálína Karlsdóttir

Mikiđ eru ţetta falleg bloggsíđa takk takk

Guđ blessi ţig systir?

Blíđlegt blíđu knús til ţín

Kveđja Guđrún

Guđrún Pálína Karlsdóttir, 20.2.2009 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband