20.2.2009 | 12:20
Vinur minn!
Hvað má hvíld mér veita, harmar lífs er þreyta, og mig þrautir þjá?
Hvar má huggun finna?
Hvar er eymda minna fulla bót að fá?
Hér er valt í heimi allt, sorg og nauðir, sótt og dauði
sífellt lífi þjaka.
Burt frá böli hörðu, burt frá tára jörðu.
Lít þú upp, mín önd.
Trúan ástvin áttu einn, sem treysta máttu, Guðs við hægri hönd.
Jesú hjá er hjálp að fá, hann þér blíður huggun býður,
hvíld og lækning meina.
Í Jesú nafni, Drottinn blessi þig. Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
coke
-
adalbjornleifsson
-
doralara
-
svavaralfred
-
trumal
-
olijoe
-
krist
-
kiddikef
-
rosaadalsteinsdottir
-
sur
-
zeriaph
-
gattin
-
gudrunp
-
birgirsm
-
offari
-
engilstina
-
eyglohjaltalin
-
jakobsmagg
-
hafdis
-
skulablogg
-
arncarol
-
baenamaer
-
kafteinninn
-
siggagudna
-
yousef
-
huldumenn
-
salmann
-
bbv1950
-
enoch
-
vefritid
-
judas
-
gbo
-
steinibriem
-
aloevera
-
lifsrettur
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1081
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Mo6nCFC0igU&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=WSb6nl1DCgs
http://www.youtube.com/watch?v=gR57M80-rzE
Athugasemdir
Höf-H. Hálfd. 1886
Aida., 20.2.2009 kl. 12:22
kær kveðja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 20.2.2009 kl. 14:33
Mikið eru þetta falleg bloggsíða takk takk
Guð blessi þig systir?
Blíðlegt blíðu knús til þín
Kveðja Guðrún
Guðrún Pálína Karlsdóttir, 20.2.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.