21.2.2009 | 11:42
Lítil bæn.
Á þig, Jesú Krist, ég kalla.
Auk mér kraft, auk mér trú, bið ég þig.
Hjálpa þú mér, ævi mína alla,
svo haldi ég mína tryggð við þig.
Guð minn, þú ert skjól mitt og skjöldur, háborg mín,
minn sterki turn.
Hjá þér leita ég hælis.
Í Jesús nafni. Amen,amen.
Drottinn blessa þú alla er biðja með mér þessa bæn.
Í Jesú nafni. Amen.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Heilbrigðismál, Ljóð | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Mo6nCFC0igU&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=WSb6nl1DCgs
http://www.youtube.com/watch?v=gR57M80-rzE
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Æðislega sæt bæn, ég fór bara að gráta við lestur hennar, fallegt.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 11:48
Gaman að vera orðin þinn bloggvinur Guð blessi þig vinur.Síðan er mjög falleg(virkilega)
Blíðlegt blíðu knús til þín
Guðrún Pálína Karlsdóttir, 21.2.2009 kl. 11:51
Amen. fallegGuð/Jesús blessi þig Amen amen
kær kveðja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 21.2.2009 kl. 13:09
sæl elskan mín, ég er búin að vera í þrengingu í 2 vikur . Ef ég á að vera jákvæð varðandi það hahahaha þá fann ég einn góðan kost .... það færir mig nær Guði kossar og knús
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 14:14
fallegt
julia (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 14:38
Takk fallega fólk, fyrir að vera.
Ég bið Drottinn að blessa ykkur öll.
Guðrún Pálína, takk fyrir að vilja vera blogvinur minn
Knús á ykkur öll.
Aida., 21.2.2009 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.