21.2.2009 | 21:16
Kvöldbænin.
Þessi dagur nú úti er, en náttar tíð að höndum fer.
Jesús minn góður, ég gef mig þér, gættu nú enn í nótt að mér.
Ég geng til náða nú, bið þig faðir, mig geymir þú.
Vertu Drottinn mínu hvílu hjá, vak þú og að mér gá.
Rúmið mitt og sængin mín, sé önnur mjúka höndin þín,
en aðra breið þú ofan á mig, er mér þá svefnin vær og hlý.
Blessa þú Drottinn, bæ og lýð, blessa oss nú og alla tíð.
Drottinn við treystum á þig.
Í Jesú nafni bið ég nú, blessa þú er biður nú.
í Jesú nafni.
Amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Mo6nCFC0igU&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=WSb6nl1DCgs
http://www.youtube.com/watch?v=gR57M80-rzE
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Takk fyrir góðar bænir. Þær hjálpa mér mjög mikið. Takk æðislega.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 21:21
Mikið er þetta falleg bæn fyrir svefninn. Góði Guð gefi okkur ljúfa nótt
Guð blessi þig vinur.Og Valgeir líka
Blíðlegt knús til þín
Guðrún Pálína Karlsdóttir, 21.2.2009 kl. 21:38
Takk fyrir að biðja með mér, það er nefnilega ritað i hinu heilaga bók bókanna að hvar sem tveir eða þrír koma saman þar er Jesú mitt ámeðal. Svo það má segja að við erum heill her.Amen.
Knús til ykkar.
Aida., 21.2.2009 kl. 22:23
Takk fyrir þessa bæn.Amen.Guð/Jesús gefi öllum sem lesa þetta góða nótt
kær kveðja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 21.2.2009 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.